Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 96
100
-20
-20 0 20 40 60 80 100 120
Ás 1 - Axis 1
9. mynd. Tengsl TWlNSPAN-flokkunar við niðurstöður
DECORANA-hnitunar. Hóparnir sem urðu til við TWIN-
SPAN-flokkunina, sbr. 8. mynd, eru merktir eins. -
TWINSPAN analysis results compared with the ordination
results obtained in DECORANA (as in Fig. 5). Plots in
each TWINSPAN group (as in Fig. 8) have the same sym-
bols.
Sdl Cdl
■ Hópur A/B Hópur C/D
Jun com |
Sal phy |
Arc uva ^
Meðalþekja (%) - Average cover (%)
10. mynd. Meðalþekja runna og lyngs á talningastöðv-
um í Suður-Þingeyjarsýslu 1993. Talningastöðvum var
skipt í tvo hópa (A/B og C/D) í samrœmi við TWINSPAN-
flokkunina. - Average cover of small shrubs and
heather on the count point sites. The sites were divided
into two main groups (A/B and C/D) according to the
TWINSPAN analyses.
leikatölur byggðar á taln-
ingum á stöðvum eru næmar
fyrir skekkjum x fjarlægðar-
mati, þar sem flatarmál skoð-
aðs svæðis er í réttu hlutfalli
við fjarlægð frá atlxuganda í
öðru veldi. í sniðtalningum er
aftur á móti beint línulegt
samband milli fjarlægðar frá
athuganda og flatarmáls þess
svæðis sem hann skoðar; hinn
margföldunarþátturinn er
lengd sniðlínu. Línulegt sam-
band var milli meðalfjölda
karra/talningastöð og þéttleika
karra á sömu leiðum, og halla-
tala aðhvarfslínunnar var ekki
marktækt frábrugðin einum.
Samkvæmt því er meðalfjöldi
karra/talningastöð nothæf
vísitala á þéttleika. Sumarið
1993 var rjúpnastofninn í
lágmarki og rjúpnafæðin háði
einnig sniðtalningunum. Mælt
er með því að hafa n, þ.e.a.s.
úrtakið, ekki minna en 40
á sniði til að fá sæmilega
öruggt mat á þéttleika; þetta
náðist aðeins á tveimur snið-
um 1993. Öryggismörkin eru
því allvíð fyrir sum sniðin.
Miðað við þéttleika rjúpna í
Mývatnssveit hefði sniðið þar
þurft að vera um 170 km að
lengd til að ná þessari lág-
markstölu.
Þessar rannsóknir staðfesta
niðurstöður fyrri rannsókna úr
Þingeyjarsýslum um mikinn
mun á þétlleika rjúpna milli
móa (Ólafur K. Nielsen 1995).
Eldri athuganir byggðust á
mælingum á völdum reitum.
Þessar mælingar voru aftur á
móti gerðar á stöðvum sem
valdar voru með slembi-
úrtaki þannig að talninga-
stöðvarnar gel'a óbjagaða vísi-
tölu þéttleika rjúpna í þessum
heiðum.
94