Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 96

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 96
100 -20 -20 0 20 40 60 80 100 120 Ás 1 - Axis 1 9. mynd. Tengsl TWlNSPAN-flokkunar við niðurstöður DECORANA-hnitunar. Hóparnir sem urðu til við TWIN- SPAN-flokkunina, sbr. 8. mynd, eru merktir eins. - TWINSPAN analysis results compared with the ordination results obtained in DECORANA (as in Fig. 5). Plots in each TWINSPAN group (as in Fig. 8) have the same sym- bols. Sdl Cdl ■ Hópur A/B Hópur C/D Jun com | Sal phy | Arc uva ^ Meðalþekja (%) - Average cover (%) 10. mynd. Meðalþekja runna og lyngs á talningastöðv- um í Suður-Þingeyjarsýslu 1993. Talningastöðvum var skipt í tvo hópa (A/B og C/D) í samrœmi við TWINSPAN- flokkunina. - Average cover of small shrubs and heather on the count point sites. The sites were divided into two main groups (A/B and C/D) according to the TWINSPAN analyses. leikatölur byggðar á taln- ingum á stöðvum eru næmar fyrir skekkjum x fjarlægðar- mati, þar sem flatarmál skoð- aðs svæðis er í réttu hlutfalli við fjarlægð frá atlxuganda í öðru veldi. í sniðtalningum er aftur á móti beint línulegt samband milli fjarlægðar frá athuganda og flatarmáls þess svæðis sem hann skoðar; hinn margföldunarþátturinn er lengd sniðlínu. Línulegt sam- band var milli meðalfjölda karra/talningastöð og þéttleika karra á sömu leiðum, og halla- tala aðhvarfslínunnar var ekki marktækt frábrugðin einum. Samkvæmt því er meðalfjöldi karra/talningastöð nothæf vísitala á þéttleika. Sumarið 1993 var rjúpnastofninn í lágmarki og rjúpnafæðin háði einnig sniðtalningunum. Mælt er með því að hafa n, þ.e.a.s. úrtakið, ekki minna en 40 á sniði til að fá sæmilega öruggt mat á þéttleika; þetta náðist aðeins á tveimur snið- um 1993. Öryggismörkin eru því allvíð fyrir sum sniðin. Miðað við þéttleika rjúpna í Mývatnssveit hefði sniðið þar þurft að vera um 170 km að lengd til að ná þessari lág- markstölu. Þessar rannsóknir staðfesta niðurstöður fyrri rannsókna úr Þingeyjarsýslum um mikinn mun á þétlleika rjúpna milli móa (Ólafur K. Nielsen 1995). Eldri athuganir byggðust á mælingum á völdum reitum. Þessar mælingar voru aftur á móti gerðar á stöðvum sem valdar voru með slembi- úrtaki þannig að talninga- stöðvarnar gel'a óbjagaða vísi- tölu þéttleika rjúpna í þessum heiðum. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.