Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 101
1995). Þetta er ekki í samræmi
við hugmyndir um að
ungaframleiðsla sé mismunandi
eftir búsvæðum. Rétt er að taka
fram að þessar mælingar hafa
mestmegnis verið gerðar í
einhverjum bestu rjúpnalöndum
hér á landi, í Hrísey og á
Tjörnesi, og því er í sjálfu sér
ekki vitað hvernig fuglum
vegnar í lélegri móuin.
Þakkir
12,0
' 10,0
I 8,0
2 6,0
= 4,0
:0
I
s p o
CD ’
0,0
0,0
5,0
10,0
r = - 0,55
p > 0,05
15,0 20,0
Meðaltal karra/ferkm - Mean cocks/sq km
75. mynd. Meðalvorvanhöld og meðalþéttleiki rjúpna
á 6 talningasvœðum í Þingeyjarsýslum 1981 til 1994.
Vorvanhöld eru % af heildarfjölda fugla á talninga-
svœðunum sem koma úr vetrarhögum (um 20. apríl) og
eru drepnir af ránfuglum fyrir talningu í síðari hluta
maí (Ólafur K. Nielsen 1995). — Average spring mor-
tality and average density (cocks/km2) ofRock Ptarmi-
gan on 6 census plots in NE-lceland 1981-1994
(Ólafur K. Nielsen 1995). Spring mortality is percent-
age of ptarmigan arriving in spring killed by preda-
tors before end ofMay.
Þessar rannsóknir voru fjár-
magnaðar af Vísindasjóði. Nátt-
úrurannsóknastöð við Mývatn
veitti aðstöðu við útivinnu og
Veiðistjóraembættið við úr-
vinnslu. Hewlett Packard á ís-
landi lánaði tölvu til gagna-
vinnslu. Aðalsteinn Ö. Snæ-
þórsson, Einar Ó. Þorleifsson
og Ólafur H. Nielsen aðstoðuðu
við útivinnu og Kristinn H.
Skarphéðinsson við undirbún-
ing. Borgþór Magnússon veitti
góða hjálp við úrvinnslu gagna
og gerð mynda. Guðmundur
Guðjónsson á Rannsóknastofnun landbún-
aðarins veitti mér aðgang að frumgögnum
gróðurkorta af athuganasvæði mínu. Arn-
þór Garðarsson, Borgþór Magnússon og
Jóhann Ó. Hilmarsson lásu ritgerðina yfir í
handriti og komu með margar góðar
athugasemdir. Öllum þessum ágætu aðil-
um þakka ég framlag þeirra.
■ HEIMILDIR
Arnþór Garðarsson 1971. Food ecology and
spacing behavior of Rock Ptarmigan (Lago-
pus mutus) in Iceland. Ph.D.-ritgerð, Uni-
versity of California, Berkeley. 380 bls.
Arnþór Garðarsson 1987. Cyclic population
changes and some related events in Rock
Ptarmigan in Iceland. í Adaptive strategies
and population ecology of northern grouse
(ritstj. A.T. Bergerud & M.W. Gratson).
University of Minnesota Press, Minne-
apolis. Bls. 300-329.
Arnþór Garðarsson & R. Moss 1970. Selection
of food by Icelandic ptarmigan in relation to
its availability and nutritive value. í Animal
populations in relation to their food re-
sources (ritstj. A. Watson). Blackwell Sci-
entific Publication, Oxford. Symposia of the
British Ecological Society 10. 47-71.
Avery, M.I. & R.H. Haines-Young 1990.
Population estimates derived from remotely-
sensed imagery for Calidris alpina in the
Flow Country of Caithness and Sutherland.
Nature 344. 860-862.
Bergerud, A.T. 1987. Increasing the numbers
of grouse. I Adaptive strategies and popula-
tion ecology of northern grouse (ritstj. A.T.
Bergerud & M.W. Gratson). University of
Minnesota Press, Minneapolis. Bls. 686-731.
Bjarni Sæmundsson 1936. Fuglarnir. Bóka-
verslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík.
699 bls.
Buckland, S.T. 1987. On the variable circular
plot method of estimating density. Biometr-
ica 43. 363-384.
Erikstad, K.E. 1985. Growth and survival of
Willow Grouse chicks in relation to home
99