Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 101

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 101
1995). Þetta er ekki í samræmi við hugmyndir um að ungaframleiðsla sé mismunandi eftir búsvæðum. Rétt er að taka fram að þessar mælingar hafa mestmegnis verið gerðar í einhverjum bestu rjúpnalöndum hér á landi, í Hrísey og á Tjörnesi, og því er í sjálfu sér ekki vitað hvernig fuglum vegnar í lélegri móuin. Þakkir 12,0 ' 10,0 I 8,0 2 6,0 = 4,0 :0 I s p o CD ’ 0,0 0,0 5,0 10,0 r = - 0,55 p > 0,05 15,0 20,0 Meðaltal karra/ferkm - Mean cocks/sq km 75. mynd. Meðalvorvanhöld og meðalþéttleiki rjúpna á 6 talningasvœðum í Þingeyjarsýslum 1981 til 1994. Vorvanhöld eru % af heildarfjölda fugla á talninga- svœðunum sem koma úr vetrarhögum (um 20. apríl) og eru drepnir af ránfuglum fyrir talningu í síðari hluta maí (Ólafur K. Nielsen 1995). — Average spring mor- tality and average density (cocks/km2) ofRock Ptarmi- gan on 6 census plots in NE-lceland 1981-1994 (Ólafur K. Nielsen 1995). Spring mortality is percent- age of ptarmigan arriving in spring killed by preda- tors before end ofMay. Þessar rannsóknir voru fjár- magnaðar af Vísindasjóði. Nátt- úrurannsóknastöð við Mývatn veitti aðstöðu við útivinnu og Veiðistjóraembættið við úr- vinnslu. Hewlett Packard á ís- landi lánaði tölvu til gagna- vinnslu. Aðalsteinn Ö. Snæ- þórsson, Einar Ó. Þorleifsson og Ólafur H. Nielsen aðstoðuðu við útivinnu og Kristinn H. Skarphéðinsson við undirbún- ing. Borgþór Magnússon veitti góða hjálp við úrvinnslu gagna og gerð mynda. Guðmundur Guðjónsson á Rannsóknastofnun landbún- aðarins veitti mér aðgang að frumgögnum gróðurkorta af athuganasvæði mínu. Arn- þór Garðarsson, Borgþór Magnússon og Jóhann Ó. Hilmarsson lásu ritgerðina yfir í handriti og komu með margar góðar athugasemdir. Öllum þessum ágætu aðil- um þakka ég framlag þeirra. ■ HEIMILDIR Arnþór Garðarsson 1971. Food ecology and spacing behavior of Rock Ptarmigan (Lago- pus mutus) in Iceland. Ph.D.-ritgerð, Uni- versity of California, Berkeley. 380 bls. Arnþór Garðarsson 1987. Cyclic population changes and some related events in Rock Ptarmigan in Iceland. í Adaptive strategies and population ecology of northern grouse (ritstj. A.T. Bergerud & M.W. Gratson). University of Minnesota Press, Minne- apolis. Bls. 300-329. Arnþór Garðarsson & R. Moss 1970. Selection of food by Icelandic ptarmigan in relation to its availability and nutritive value. í Animal populations in relation to their food re- sources (ritstj. A. Watson). Blackwell Sci- entific Publication, Oxford. Symposia of the British Ecological Society 10. 47-71. Avery, M.I. & R.H. Haines-Young 1990. Population estimates derived from remotely- sensed imagery for Calidris alpina in the Flow Country of Caithness and Sutherland. Nature 344. 860-862. Bergerud, A.T. 1987. Increasing the numbers of grouse. I Adaptive strategies and popula- tion ecology of northern grouse (ritstj. A.T. Bergerud & M.W. Gratson). University of Minnesota Press, Minneapolis. Bls. 686-731. Bjarni Sæmundsson 1936. Fuglarnir. Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík. 699 bls. Buckland, S.T. 1987. On the variable circular plot method of estimating density. Biometr- ica 43. 363-384. Erikstad, K.E. 1985. Growth and survival of Willow Grouse chicks in relation to home 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.