Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 109

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 109
Aldursgrjeining á skeljum í NJARÐVÍKUR' HEIÐI HAUKUR JÓHANNESSON OG KRISTJÁN SÆMUNDSSON Fyrir um 12.000 árum fór loftslag að hlýna á norðurhveli jarðar og ísaldar- jökulinn sem hulið hafði ísland um tug- þúsundir ára tók að bráðna og dragast saman. Nokkurn veginn þannig hljóðar viðtekin skoðun á framgangi ísaldar- loka hér á landi. Nýlegar rannsóknir á ískjarna úr Grœnlandsjökli hafa orðið til þess að varpa nýju Ijósi á loftslags- breytingar síðustu 200.000 ára og hér er greint frá nýjum rannsóknaniður- stöðum sem benda til að nauðsynlegt sé að endurskoða eldri hugmyndir. ausum jarðlögum á utanverðum LReykjanesskaga hefur lítið verið sinnt af jarðfræðingum hin ------ seinni ár þótt af ýmsu sé þar að taka. Nýlega skoðuðum við hinar miklu malarmyndanir í Rauðamel og litum jafn- framt eftir svipuðum jarðlögum þar nærri, enda iná þar enn víða finna opnar etnis- Haukur Jóhannesson (f. 1948) lauk B.S.-prófi í jarðfræði frá Háskóla íslands 1972 og doktorsprófi frá Háskólanum í Durham á Englandi árið 1975. Haukur starafði við jarðfræðirannsóknir á Jarðhita- deild Orkustofnunar á árunum 1975-1979 og hefur starfað við jarðfræðikortlagningu hjá Náttúrufræði- stofnun Islands frá 1980. Kristján Sæmundsson (f. 1936) lauk Dr. rer. nat.-próft í jarðfræði frá Háskólanum í Köln íÞýskalandi 1966. Hann hefur starfað við Jarðhitadeild Raforkumála- skrifstofunnar og síðar Orkustofnunar frá 1966, aðal- lcga við jarðhitarannsóknir. Náttúrufræðingurinn 65 (1-2), bls. 107-111, 1995. námur auk sniða sem opnast hafa við alls kyns framkvæmdir. í Rauðamel fundum við raunar ekki allt sem að var leitað, svo sem skelja- og beinaleifar sem stundum hafa komið þar upp við gröftinn. Skeljar hafa fundist á nokkrum stöðum á Rosmhvalanesi en oftast muldar í jökulruðningi (Þorvaldur Thoroddsen 1884, Guðmundur Kjartans- son 1955, Kristján Sæmundsson og Sig- mundur Einarsson 1980). Þær fundum við hins vegar heilar í annars konar setlagi við svonefndan Pattersonflugvöll suður af Njarðvík. Er aldursákvörðun á þeim tilefni þessa greinarkorns. ■ TVÆR GAMLAR RITGERÐIR Getið skal tveggja ritgerða þar sem minnst er á þessi jarðlög. Hin fyrri er um jarð- fræði Reykjanesskagans eftir tékkneskan jarðfræðing, M.K. Kulhan (1943). Hann var þar við jarðfræðirannsóknir sumarið 1934 og aftur 1936, þá þátttakandi í vísindaleiðangri frá Tékkóslóvakíu sem hér dvaldi við rannsóknir það sumar. í ritgerð Kuthans er getið um sjávarsetlög frá hlýskeiði (marine interglaziale Ab- lagerungen) sunnan við Njarðvík og víðar á Rosmhvalanesi. Stærsti flekkurinn á korti hans er 3-4 km2 að stærð í Njarð- víkurheiði. Ritgerð Kuthans hefur ekki átt 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.