Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 111

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 111
2. mynd. Steingerðar skeljar í hörðu, siltkenndu seti í Njarðvíkurheiði. - Subfossil shells in consolidated siltstone at Njarðvíkurheiði. Ljósm. Haukur Jóhannesson. setið. Jökulrákir á grágrýtinu stefna úr suðsuðaustri. Bæði utan girðingar vestan- megin og í austurjaðri efnisnámsins sést að ofan á harða setinu er rúmlega eins metra þykkt lag af lausri fínmöl og sandi með láréttri lagskiptingu, en ekki hafa fundist skeljar í því. Yfirborð lausu setlaganna hefur að mestu verið rennislétt, fyrir utan dreif stórra steina, en nú hefur því mest- öllu verið raskað. Við álítum að malar- og sandlagið sé strandhjalli en steinadreifin muni hafa bráðnað úr jöklum við enn hærri sjávarstöðu. Hæð malarsléttunnar er sam- kvæmt kortum nálægt 19 m y.s. Milli harðnaða siltsetsins með skeljun- um og lausu laganna ofan á er augljós rof- flötur, e.t.v. eftir jökul en engar menjar hans hafa þó fundist. Skal því látið liggja milli hluta um sinn hvers eðlis rofflöturinn er. Óvíða er nema efsti hluti harðnaða set- lagsins aðgengilegur. Er við komum að þessu fyrst hafði þó jarðýta tekið dálitla rispu niður í það en hvergi sást niður úr laginu. Virtist okkur að mest væri um skeljar ofantil í því. Langmest ber á smyrs- lingi en einnig finnast þar hallloka og gljáhnytla. Skeljarnar eru yfirleitt heilar og margar í lífsstöðu. Mikill munur á hörðnunarstigi setlag- anna vakti grun um að neðra lagið kynni að vera miklu eldra en lausu setlögin ofaná, jafnvel frá síðasta hlýskeiði eins og Kuthan (1943) gat sér til. Við tókum því allstórt sýni af skeljum úr lausu blokk- unum við Hafnaveginn og sendum 20 g af skeljum í aldursgreiningu til Beta Analyti- cal Inc. rannsóknastofunnar í Miami í Flórída. ■ aldurskeljanna og ÁRFERÐISANNÁLL GRÆNLANDSJÖKULS l4C-aldur skeljanna reyndist vera 20.630 ± 340 BP ár eftir að tækjaaldur hafði verið leiðréttur miðað við '3C/14C-hlutfall. Kom aldurinn nokkuð á óvart af tveimur ástæð- um. Annars vegar er talið að á síðasta 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.