Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 7
Sigurður Pétursson: N áttúrufræðingurinn 50 ára Ritun og útgáfa tímarita er víst oftast tengd einhverri hagnaðarvon, en þó þarf þaö ekki alltaf aö vera, að minnsta kosti ekki hér á íslandi. Enda þótt útgáfa bóka gefi hér oft góðan hagnað, þá virðast tímaritin vera varasöm fjárhagslega. Veldur því sú kvöð, sem fylgir 1. hefti 1. árgangs hvers tímarits, að útgáfunni skuli haldið áfram, jafnvel um áraraðir, og hefur margur lagt hart að sér að standa við það loforð. Hagnaðarvonin af útgáfu tímarits getur því varla talist freistandi, en útgáf- an er engu að síður hafin og þá af áliuga og bjartsýni eingöngu. Slík byrjun er rnjög að skapi Islendinga. Hér hafa mörg tímarit hafið göngu sina, en aðeins fá hafa náð umtalsverðum aldri. Langlífseigust hafa þau tímarit orðið, sem gefin eru út af félögum áhuga- manna um stærri verkefni s. s. bókaútgáfu, eða þá af einstökum máttugum at- vinnugreinum eða stéttarfélögum. Elstu núlifandi tímarit íslensk eru Skírnir, stofnaður 1837, og Andvari, stofnaður 1874, bæði af fyrri flokknum, en af þeim seinni Freyr, Ægir og Tímarit V. F. I., öll stofnuð á árunum 1905— 1916. Nú um áramótin 1980—81, þegar Náttúrufræðingurinn hefur komið út í 50 ár samfleytt, má segja að hann sé, eftir nokkrum krókaleiðum þó, kominn á bekk með tveimur timaritum íslenskum, senr rætur eiga að rekja til upplýsingastefnu 19. aldarinnar og fært hafa þjóðinni margs konar fróðleik um áratugi. Hið íslenska bókmenntafélag var stofnað árið 1816 og gaf þá fyrst út íslenzk sagnablöð, en síðan tímaritið Skírni allt frá 1827. Árið 1874 er stofnað Hið íslenzka þjóðvinafélag, og hóf það strax útgáfu tímaritsins Andvara, auk almanaks, sem kennt er við félagið. Árið 1889 er svo stofnað Hið íslenska náttúrufræðifélag. Það hóf þó ekki útgáfu tímarits eða bóka, eins og hin félögin, heldur aðeins ársskýrslu, en aðaltilgangur félagsins var sá „að koma upp sem fullkomnustu náttúrugripasafni á íslandi" eins og segir í fyrstu lögum þess. I fyrstu stjórn Náttúrufræðifélagsins voru kosnir þeir Benedikt Gröndal, Björn Jensson og Þorvaldur 'Fhoroddsen, kennarar viö Menntaskólann i Reykjavik, Stef- án Stefánsson, kennari við Möðruvallaskólann, og Jónas Jónassen, þá nýlega orðinn landlæknir. Höfðu þessir menntamenn allir verið aðalhvatamennirnir að stofnun félagsins, en Stefán Stefánsson hafði auk þess verið annar aðalhvatamaðurinn að Náttúrufræftingurinn, 51 (1—2), bls. 1—9, 1981
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.