Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 11
ALÞÝÐLEGT FRÆÐSLIJRIT f NÁTTÚRUFRÆÐI.
ÚTGEFENDUR:
GUÐM. G. BÁRÐARSON og ÁRNI FRIÐRIKSSON.
.
1. ár.
Rcykjavík 1931.
1. örk.
EFNI:
Grýla (með myncl) eflir G. G. B. — Helium eftir G. G. B. —
Eldgosin í nágrenni Heklu 1913 (4 niyndir) eftir G. G. B. —
Köngulærnar (með 2 niyndum) eftir A. F.
Tilkynning: 1 tímariti jjessu verða birtar smágreinar, við al-
jjýðu hæfi, mn ýnis efni i dýrafræði, grasafræði, jarðfræði, landa-
fræði, eðlisfræði, efnafræði, stjörnufræði og öðrum greinum
náttúrufræðinnar. Fái ritið sæmilegar viðtökur, er svo til ætl-
ast, að út komi af því minst 12 arkir á ári, cða sem svarar 1 örk
á mánuði, og kostar hver yrk 50 aura. f hverri örk verða fleiri
eða færri myndir, efninu til skýringar. Þeir, sem gerast vilja
fastir kaupendur að tímaritinu, geta sent pantanir sinar til út-
gefendanna eða til lilsölomunna, er vér siðar mununi tilkynna
liverir eru.
Beykjavík, 5. febrúar 1931.
Guðm. G. Bárðarson,
Lauganesi.
Árni Friðriksson,
Fjölnisv. 14 og Fiskifél. íslands.
i
Box Tengor myndavélin er smiðuð
af ZEISS IKON og þess vegna full
trygging fyrir að hún er sú besta
i sinni röð. Box Tengor hefir 3
linsur, tvær fjarlægðarlinsur (1-
meter og 4-meter). Þetta eru kost-
ir, sem engin önnur kassa-mynda-
vél hefir. — Box Tengor 6x9 cm.
kostar að eins kr. 20,00.
Sportvöruhús Reykjavíkur
Bankastræti 11. (Box 384).
Seiss
SÆe/i