Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 15
Og svo er það þetta sameiginlega með öllum þeim, sem skrifað hafa í Náttúru- fræðinginn, að framlag þeirra til ritsins er sprottið af áhuga þeirra fyrir fræði- greininni og ánægjunni af því að kynna öðrum niðurstöður sinna eigin rannsókna. Hagnaðarvon hefur þar engin verið, því að ritlaun hafa verið smávægileg og oftast engin. Um tilgang félagsins. Með afhendingu náttúrugripasafnsins tii ríkisins árið 1947 hafði Hið íslenska náttúrufræðifélag, eins og áður var sagt, lokið upphaflegu aðal- hlutverki sínu skv. 2. gr. félagslaganna. í 4. gr. félagslaganna hafði alltaf staðið: „Félagið skal annast um, að safninu sé vel borgið og því kosta kapps um að sjá því fyrir góðu húsnæði.“ í lögunum frá 1943 kom 3. gr. í stað 3. og 4. gr. áður, og síðan var bætt um betur árið 1947 og 3. gr. orðuð þannig: „Þessum tilgangi leitast félagið við að ná með því: a. Að stuðla að vexti og viðgangi Náttúrugripasafnsins. b. Að beita sér fyrir því, að haldnir séu fræðandi fyrirlestrar um náttúrufræðileg efni og farnar séu ferðir til náttúruskoðunar. c. Að gangast fyrir útgáfu náttúrufræðilegra rita.“ Hið íslenska náttúrufærðifélag verður nú að viðurkenna þá staðreynd, að það getur engu ráðið um framtíð náttúrugripasafnsins, sem nú er í vörslu Náttúru- fræðistofnunar Islands. Grein 3a verður því ekki tekin alvarlega, nema lagt yrði fyrst til atlögu við Menntamálaráðuneytið og Háskóla íslands, að hætti þrýstihópa, og krafist efnda á loforðum um byggingu safnhúss. En ekki getur það talist eftir- sóknarvert hlutverk né virðulegt fyrir Náttúrufræðifélagið. Hér ber því að skipta um hlutverk og taka upp önnur verkefni, sem lika eru á skrá hjá félaginu. Ber þá fyrst og fremst að leggja áherslu á 3. gr.c í félagslögunum og hefja útgáfu náttúru- fræðilegra rita. Að sjálfsögöu er þar líka átt við útgáfu bóka, en ekki aðeins tímarita, enda eru sérstök ákvæði um Náttúrufræðinginn í 8. gr. félagslaganna. Slík bóka- útgáfa mundi vekja áhuga þeirra náttúrufræðinga og annarra raunvisindamanna, sem eru með bækur í smíöum í sinni fræðigrein og fengju þarna aðgang að völdum hópi lesenda, sem sé félagsmönnum í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi. Bæði nátt- úrufræðingar og aðrir áhugamenn um náttúrufræði, sem vildu þýða erlend rit í þeirri fræðigrein, gætu einnig náð til þessara lesenda með því að fela Náttúru- fræðifélaginu útgáfuna. Þá er svo komið, að Bókmenntafélagið og Náttúrufræðifélagið eru sest á sama bekk, hvort þó á sínu sviði og með hvort sitt tímarit. Bókmenntafélagið á sviði skáldskapar og hugvísinda, en Náttúrufélagið á sviði raunvísinda. Er þess óskandi, að Hið íslenska náttúrufræðifélag aukist nú að styrk með stækkandi verkefnum á sviði bókaútgáfu, með sitt fimmtuga félagsrit, Náttúrufræðinginn, í fararbroddi. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.