Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 25

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 25
5. mynd. Jökli þakin landsvæði á kola-perm isöld. (Or Holmes 1944). um. Eitt gleggsta dæmið er hið sér- kennilega dýralíf Ástralíu, þar sem ekki var fyrir daga manna að finna dýr með heitu blóði önnur en fugla, nefdýr og pokadýr. Eðlileg skýring fæst, ef gert er ráð fyrir, að Ástralíu hafi farið að reka frá öðrunt land- svæðum, áður en þróast höfðu spendýr æðri nefdýrum og poka- dýrum, og þar urðu þessi spendýr því ekki undir í baráttu við æðri dýr. 5) Loftslagssöguleg rök. Nokkur af sterkustu rökum Wegeners voru sótt í loftslagssögu, enda lék hann þará heimavelli, ef svo mætti segja, og naut að auki mikillar aðstoðar Köppens tengdaföðurs síns. Sérlega snjöll og sannfærandi þótti skýring hans á þeirri ísöld, sem gekk yfir lönd á suðurhveli jarðar á þeim tímabilum síðari hluta Fornlífsald- ar er nefnast steinkola- og perm- tímabilin. Upp úr miðri 19. öld fóru menn að finna menjar mikilla jökla frá þessum tímabilum og olli þetta miklum heilabrotum jarðvís- indamanna, því erfitt var að skýra þessa jökla á sama hátt og jökla kvartertímans ineö því að jörðin færi stöðugt kólnandi. Þessar kola- perm-ísaldarmenjar er að finna bæði í Ástralíu, Suður-Afríku, Suður-Ameríku og á Vestur-Ind- landi og virðist sumstaðar, t. d. í Suður-Ameríku, sem jökulrákirnar stefni inn í land (6. mynd), gagn- stætt því sem vera ber um skrið meginjökla. Einnig er loftslag á sumum þessara svæða svo heitt, að afarmiklar loftslagsbreytingar þyrfti nú til að hylja þau jökli. Alfred Wegener skýrir þessar jökulmenjar |tannig (6. mynd), að í þann tíma er viðkomandi land- svæði voru jökli hulin voru þau, ásamt núverandi Antarktíku eða Suðurskautslandi, ein santfclld heild og miðsvæði hennar nálægt þáverandi suðurpól, en Wegener reiknaði bæði með landreki og til- færslu pólanna og taldi suðurpól- inn þá hafa verið í Indlandshafi, suðaustur af núverandi Suður— 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.