Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 27
stefnur, sem eru hornréttar hvor á aðra og með því fæst skv. kenningu Wegeners skýring á þeim áberandi dráttum í ásjónu móður jarðar, að mestu núver- andi fellinga fjallgarðar á jörðinni, er mynduðust á Nýlífsöld og draga nafn af Olpunum, hafa annaðhvort norð-suð- læga eða vest-austlæga aðalstefnu (strikstefnu). Þau alpafellingafjöll, er umgirða gamla heiminn frá Pýrenea- fjöllum í vestri til fellingafjalla Austur— Indlands í austri, fylgja slóð hins forna miðjarðargrunnhafs og hafa skv. land- rekskenningunni myndast við það, að botnsetlög þess grunnhafs kýttust sam- an, er flökin sunnan og norðan þess rak hvort á móti öðru vegna pólflóttaaflsins. I • d. Mynduðust hæstu fellingafjöll jarðar, Himalaja, þegar Vestur-Ind- lands flakið og Síberíuflakið rákust saman. Aftur á móti er það vesturrekið, sem myndað hefur fellingafjallgarða, er liggja frá suðri til norðurs, og er þar fremst að nefna nær óslitna keðju slíkra fjallgarða með öllum vesturjaðri nýja heimsins frá Eldlandi i suðri til heim- skautasvæða Alaska i norðri. Þessi fjöll mynduðust, er Norður- og Suður— Ameriku rak í vesturátt og flökin ýttu á undan sér grunnhafsseti og kýttu það saman í fellingar. Það er svo með flestar vísindakenn- ingar, hversu frumlegar og byltinga- kenndar sem jtær eru, að sitthvað í þeim hefur einhverjum dottið í iiug ein- hverntíma áður, og oft er eins og ný viðhorf liggi í loftinu og komi fram hjá fleirum en einum um svipað leyti. Þegar um 1600 hafði enski heimspekingurinn Roger Bacon tekið eftir (jví, að strendur gamla og nýja heimsins mátti fella saman. Árið 1858 varð Antoníó nokkur Snider fyrstur til að birta kort til að sýna, að jiessar heimsálfur hefðu rifnað hvor frá annarri. Maður að nafni Kreichgauer vék að (dví í grein árið 7. mynd. Kort Taylors af landreki á tertíer tímabilinu. örvar sýna stefnu og lengd reks. (Úr Taylor 1910). 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.