Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 33

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 33
Sigurður Steinþórsson: Alfred Wegener — Aldarminning II. Arfleifð Wegeners* I grein sinni hér á undan sagði Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur frá Alfred Wegener og landrekskenningu hans, en á síðastliðnu hausti voru 100 ár liðin frá fæðingu Wegeners, og 50 ár frá því hann varð úti á Grænlandsjökli. Var þar komið sögu hjá Sigurði, að banda- rískir jarðfræðingar höfðu kveðið kenn- inguna niður árið 1926, þótt annars staðar aðhylltust hana ýmsir, þ.á.m. fjölmargir jarðvísindamenn á Suður- hveli, svo og ýmsir jarðfræðingar sem fengust við rannsóknir á íslandi. I bók Óskars Niemczyk um íslenska sprungukerfið, sem út kom i Stuttgart árið 1943, og fjallar um niðurstöður rannsóknaleiðangurs hans til íslands 1938, hafði einn leiðangursmanna, kerdinand Bernauer, sett fram líkan af ■slenska gosbeltinu, sem var nijög í anda nutíma hugmynda. En tími „nýju jarð- fræðinnar“ svonefndu var ekki upp runninn, og enn áttu 30 ár eftir að líða þar til jarðvísindin tóku sitt heljarstökk afram. Um hina nýju kenningu, sem * Hádegiserindi, flutt i ríkisútvarpið sunnudaginn 8. febrúar 1981. ýmist er nefnd botnskriðs- eða fleka- kenningin, fjallar þetta síðara afmælis- og ártíðarerindi Alfreds Wegener. Það var einkurn tvennt, sem varð landrekskenningu Wegeners að falli um skeið. Annars vegar reiknuðu menn út, að þeir kraftar, sem Wegener lét sér detta í hug að yllu landreki, væru alltof veikir, og gersamlega ófærir um að flytja löndin, en aðrar hugmyndir um hreyfiafl fengu ekki hljómgrunn að sinni. Hins vegar, og það reið bagga- muninn að öllum líkindum, var sú jarðfræðilega og jarðeðlisfræðilega þekking, sem menn höfðu yfir að ráða fyrir stríð, allsendis ófullnægjandi til að segja af eða á um þessi mál. Enda var það fyrst og fremst fyrir nýja og endur- bætta mælitækni, og þar af leiðandi ný gögn, að jarövísindamenn föðmuðu að lokum flekakenninguna á 7. áratugn- um. Þegar botnskriðskenningin sló í gegn á einni nóttu, ef svo má að orði kveða, með greinum þeirra Harry Hess (1962), og Vine og Matthews (1963), má segja, að tíminn hafi verið fullkomnaður, og aðeins tilviljun réði hver úr hópi manna Náttúrufræðingurinn, 51 (1—2), bls. 27 — 46, 1981 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.