Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 42

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 42
6. mynd. Kort Trausta Einarssonar (1962) af svæðinu umhverfis Hvalfjarðarbotn. N, N2 o. s. frv. eru myndanir með réttri segulstefnu; R,, R2 o. s. frv. með öfugri segulstefnu. Bergið cldist frá austri til vesturs í átt frá gosbeltinu. Scgulmælingar af þessu tagi eru hin öflugasta aðferð sem nú er notuð til að korta íslenska berglagastaflann. virkt og skrá jafnóðum. Mælinn má draga á eftir skipi á siglingu eða flugvél á flugi, þannig að hann sé fjarri trufl- andi áhrifum frá farkostinum. Nú voru segulmælingar teknar upp sem fastur rannsóknarþáttur hafrannsóknaskipa, sem sigldu um höfin í ýmsum erinda- gerðum, og það voru haffræðingar á Scrippsstofnuninni í Kaliforníu, sem veittu því athygli, að þegar segulmæl- inganiðurstöður frá austurhluta Kyrra- hafsins voru teiknaðar á kort komu í ljós segulfrávik, sem líktust hryggjum og dölum. Þarna skiptust á ræmur með tiltölulega sterku segulsviði, svonefnd jákvæð frávik, og ræmur með lágum segulstyrk, neikvæð frávik. Frávik þessi nefnast segulræmur, og oft má fyglja einstökum ræmum þúsundir kílómetra — sumar þeirra hafa verið raktar hálfa leið kringum hnöttinn. Ekki leið á löngu þar til Ijóst var, að segulræmur ein- kenndu nær því allan hafsbotninn, en ekki auðnaðist mönnum þó að finna viöhlítandi skýringu fyrst í stað. Árið 1960 var áðurnefndur Harry Hess í rannsóknarleyfi í Cambridge á Englandi og þar flutti liann erindi inn- an jarðfræðideildarinnar, sem efnislega var samhljóða greininni, sem út kom 1962. Þá voru þar jafnframt Drum- mond Matthews, kennari í bergfræði, 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.