Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 56
hylki a. m. k. þriggja flatormategunda
(Turbellaria), tveir kjálkar og einn haus
af mýflugulirfum og tveir jarðvegs-
maurar (Acarina). Mýfluguhausinn var
greindur til ættkvíslarinnar Chironomus,
en flugur af þeirri ættkvísl eru mjög al-
gengar í vötnum og tjörnum um allan
heim. Jarðvegsmaurarnir kunna að hafa
skriðið inn í surtarbrandinn einhvern
tíma á nútíma, og verður því ekkert um
þá fjölyrt.
Tafla I.
Vatnaflóaleifar úr surtarbrandi í Elliðavogslögunum. Vinstri dálkurinn sýnir fjölda og
hundraðshluta Ieifa af mismunandi gerð (hs: höfuðskjöldur, bs: bolskjöldur, ab: afturbolur).
Hægri dálkurinn sýnir lágmarksfjölda einstaklinga sem leifarnar geta verið af.
Chydorid fmgments from the Elliðavogur interglacial. To the left is the number of different fragments (hs:
head shield, bs: carapace, ab: poslabdomen). The column lo the righl shows the minimum numbers of
individuals represented by the fragments.
N (%) N (%)
Chydorus sphaericus hs 6 ( 2.8)
bs 96 (44.0) 48 (47.5)
Acroperus harpae hs 21 ( 9.6)
bs 53 (24.3) 27 (26.7)
A lona affinis hs 1 ( 0.5)
bs 4 ( 1.8) 3 ( 3.0)
Alona gutlata bs 6 ( 2.8) 3 ( 3.0)
var. luberculata Litil Alona bs 18 ( 8.3) 9 ( 8.9)
small A/ona A. guttata hs 4 ( 1.8) 4 ( 4.0)
eða or A. rectangula Stór A lona bs 2 ( 0.9) 1 ( 1.0)
large A lona Eurycercus lamellatus bs 1 ( 0.5)
ab 3 ( 1.4) 3 ( 3.0)
A lonella nana bs 2 ( 0.9) 2 ( 2.0)
Graploleberis testudinaria hs 1 ( 0.5) 1 ( 1.0)
Samtals (sum) 218 (100) 101 (100)
50