Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 62

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 62
eðlisfræðingur. Efni: Setlagamyndanir og jarðsaga íslandssvæðisins. 27. október: Fyrirlesari: Freysteinn Sigurðsson jarð- fræðingur. Efni: Jarðvatn á Reykjanesskaga. 24. nóvember: Fyrirlesari: Snorri Sigurðsson skógfræð- ingur. Efni: fslenska birkið. Stjórnin vill þakka fyrirlesurum fyrir þeirra framlag í þágu félagsstarfsins og einnig öllum sem sóttu fyrirlestrasamkomur á liðnu ári og lífguðu fundina með umræð- um. FRÆÐSLUFERÐIR Sumarið 1980 voru að venju farnar fjórar fræðsluferðir til náttúruskoðunar, þrjár eins dags ferðir auk þriggjadagaferðar. Þátt- takendur i ferðunum urðu alls 125, flestir i löngu ferðinni 51. Ferðirnar voru þessar: Uþpstigningardag 15. mai var farin fugla- skoðunarferð hér um Innnesin og síðan vestur á Garðskaga og Hafnarberg. Þátt- takendur voru 27 og veður gott, sást margt íslenskra varpfugla og flækinga. Leiðbein- andi var Eriing Ólafsson skordýrafræðingur. Sunnudag 29. júní var farin ferð upp í Skorradal til að kynnast trjágróðri og skóg- rækt. Ágúst Árnason skógarvörður kynnti starfsemi Skógræktar Ríkisins i Skorradal, hvaða rannsóknir þar eru gerðar og árangur þeirra. Eyþór Einarsson grasafræðingur leiðbeindi um annan gróður í skóglendinu. Kjartan Thors jarðfræðingur var aðalfarar- stjóri. Þátttakendur voru 25 og veður gott. Fösludag 11. — sunnudag 13. júlí var langa ferðin farin, að þessu sinni vestur á Snæ- fellsnes. Fyrsta daginn var ekið vestur í Hnappadal og gengið á Eldborg og Rauða- melskúlu Ytri. Slðan var ekið vestur að Lýsuhóli og tjaldað þar til tveggja nátta. Annan daginn var þoka og suddi og gaf ekki til uppgöngu á Helgrindur sem áformað hafði verið. I staðinn voru nokkrar helstu náttúruminjar skoðaðar á sunnanverðu nes- inu, Hofgarðatjarnir, Bjarnarfoss, Búðir, Arnarstapi o. fl. Síðasta daginn var veður enn þungbúið. Þá var ekið útfyrir Jökul og komið við i Maiarrifi. Steingervingar voru skoðaðir við Ólafsvík og í Stöð. Þátttakend- ur voru 51 eins og áður sagði. Leiðsögumenn voru Haukur Jóhannesson jarðfræðingur, Erling Ólafsson skordýrafræðingur og Ingi- björg Svala Jónsdóttir. Sunnudag 7. seplember var fjórða og síðasta ferðin farin 1 Brennisteinsfjöll á Reykja- nesskaga. Ekið var í Bláfjöll og gengið þaðan vestur yfir hraunin að brennisteinsnámun- um. Þar var áð og námusvæðið skoðað. Þaðan var gengið á Kistu og siðan til baka með viðkomu i Þríhnúkum. Gangan tók rúmlega 8 tima. Veður var hið fegursta og þátttakendur 22. Leiðbeinandi var Jón Jónsson, jarðfræðingur. Stjórnin þakkar öllum sem aðstoðuðu hana við skipulagningu ferðanna og önnuð- ust leiðsögn. Allt var það starf unnið endur- gjaldslaust og með góðum huga. Að venju var farið með bílum frá Guðmundi Jónas- syni. ÚTGÁFUSTARFSEMI OG AF- GREIÐSLUMÁL Af tímariti félagsins, Náttúrufrœðingnum, komu út þrjú hefti á árinu alls 316 bls. Þetta voru 2.—3. hefti og 4. hefti 49. árgangs og 1. hefti 50. árgangs. Tvöfalda heftið í 49. ár- gangi var tileinkað minningu Finns Guð- mundssonar og inniheldur eingöngu dýra- fræðilegar greinar auk æviágrips Finns og ritskrár. Útgáfa Náttúrufræðingsins er enn nokkuð á eftir og verður stefnt að því að ná smám saman upp þeirri seinkun sem er á útgáfunni. Kjartan Thors, jarðfræðingur sem verið hefur ritstjóri Náttúrufræðingsins frá árinu 1976 Iætur af ritstjórn með útkomu lokaheftis 50. árg. Stjórnin þakkar Kjartani vel unnin störf og býður nýjan ritstjóra, Helga Torfason jarðfræöing velkominn til starfa. Ritnefnd Náttúrufræðingsins verður óbreytt. Ritið var eins og áður prentað í prentsmiðjunni Odda. Náttúrufræðingurinn fyllir senn 50 ár- ganga. Þessa merkisafmælis tímaritsins verður minnst 1 1. hefti 51. árgangs með 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.