Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 71

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 71
Ævar Petersen: Leðurskjaldbaka fundin við ísland Þegar Einar Hansen og sonur hans Sigurður voru að koma úr róðri á trillubátnum Hrefnu II frá Hólmavík, rákust þeir á ferlíki eitt sem maraði í hálfu kafi. Komu þeir hákarlasókn á skepnuna, en við það tók hún að sökkva. Engu að síður tókst þeim að draga dýrið til Hólmavíkur, en hér reyndist vera komin risavaxin sæ- skjaldbaka. Þetta var 1. október 1963, rétt eftir hádegi, en þá voru þeir feðgar staddir skammt innan við Grímsey á Stein- grímsfirði, á miðjum firði undan Glámaströnd. Við komuna til Hólmavíkur var dýr- ið skoðað af héraðslækninum, sem úr- skurðaði það nýdautt og ekkert farið að rotna. Fundurinn vakti talsverða athygli hér á landi á sínum tíma, enda í fyrsta sinn sem sannað var að sæ- skjaldbaka hefði komið til íslands. Var getið um hana í öllum dagblöðum dagana 2.-5. október 1963, einnig af og til fram eftir mánuðinum. Hefur ekki verið skýrt frá þessum fundi á öðrum vettvangi, og því er þetta greinarkorn til komið. Skjaldbakan var vegin og mæld við komuna til Hólmavíkur og reyndist vera: Þyngd 370-380 kg Lengd 203 cm Breidd (ásamt bægslum) 240 cm. Lengd hvors bægslis 100 cm Mesta þykkt (hæð) 50 cm Dýrið var greint til tegundar sem leðurskjaldbaka og heitir Dermoche- lys coriacea (Linneus, 1758) á latínu. Þetta er stærsta skjaldbökutegund sem til er. Helsta einkenni hennar, auk stærðarinnar, er bakskjöldurinn. Hann er með 5 eða 7 hryggjum sem liggja eftir skildinum endilöngum og er odddreginn að aftanverðu (Brongersma 1967). Leðurskjaldbakan á Hólmavík var keypt af finnanda fyrir 10.000 krónur, og lagði Menntamálaráðuneytið fram fé til kaupanna. Gerð var afsteypa af henni í Kaupmannahöfn, sem varð- veitt er í Náttúrufræðistofnun íslands og er til sýnis í safninu (1. mynd). Aður en skjaldbakan kom til safns- ins, hélt finnandinn sýningar á henni. Strax og hún fannst dreif að fólk af Hólmavík og úr nágrannasveitum til þess að skoða gripinn. Fór Einar svo með dýrið til Akraness, þar sem hann sýndi það 17. október sama ár, en í Reykjavík 20. október. Á þriðja þús- und manns munu hafa séð skjaldbök- una í Reykjavík þennan eina sýning- ardag. Leðurskjaldbökur eru sjávardýr, sem einungis koma að landi til þess að verpa eggjum sínum. Þær lifa í hlýjum sjó hitabeltislanda en flækjast stund- um út fyrir sín venjulegu heimkynni. Leðurskjaldbökur hafa oft fundist við Náttúrufræðingurinn 53 (3—4), bls. 161 — 163, 1984 161
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.