Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 93

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 93
6. mynd. Munur á nefbúnaði mjallgæsar og snjógæsar. Myndin er af hömum í safni Náttúrufræðistofnunar. — Morphological differences in the head region, between Ross’ and Lesser Snow Geese. Study skins in the col- lections of the Icelandic Natural History Museum. — Ljósm,/photo: Erling Ólafs- son. um. Mörkin milli nefs og fiðurs eru nærri því bein á mjallgæs, frá efst á nefinu niður að munnvikum, ekki eins bogamynduð og á snjógæs. Þá eru nefrendur nær beinar á mjallgæs frá munnvikum fram á nefbrodd. Á snjó- gæs eru þessar rendur mun bogamynd- aðri, líkt og gæsirnar séu síglottandi. Á 6. mynd gefur að líta samanburð milli tegundanna. Þegar þeir Finnur og Árni komu í Skóga sumarið 1963, reyndu þeir að sjálfsögðu að gera sér grein fyrir því, um hvora tegundina væri að ræða. Fugiarnir voru styggir, þannig að þeir komust aldrei nógu nálægt til að skoða þá grannt. Finnur gerði þó eftirfarandi lýsingu (dagbók, 7.6., 1963). „Þær voru áberandi litlar og kom það best í ljós á flugi, þegar þær voru í fylgd með grágæsum. Þá virt- ust þær jafnvel allt að helmingi minni en grágæsir. Þá var einnig mjög mikill stærðarmunur á kynjun- um, því að kvenfuglinn, sem jafnan flaug á undan, var miklu minni en karlfuglinn. Þessi stærðarmunur var miklu meiri en hjá öðrum gæsum, sem ég þekki. Þá virtist nefið mjög lítið og stubbslegt, en nefbúnað að öðru leyti gat ég aldrei séð greini- lega. Smæð og lítið, stubbslegt nef benda til þess, að þetta hafi verið Rossgæsir [=mjallgæsir], en að svo komnu máli vil - ég þó ekki fullyrða það.“ Sjálfur var ég ekki í aðstöðu á þess- um árum til þess að meta um hvora tegundina var að ræða, enda reynslu- lítill í greiningum á sjaldgæfum fugl- um. Árni Waag hefur engar viðbótarupplýsingar um greiningu gæsanna í dagbókum sínum (munnl. uppl.) Síðar þetta sama sumar mun Finnur fremur hafa sannfærst að þetta hafi verið mjallgæsir. Þeir sem muna aftur til þessa tíma, minnast þess, að Finnur talaði ætíð um gæsirnar sem mjallgæs- ir, þótt dagbækur hans hafi ekkert frekar um málið að segja, en það sem áður er getið. Macmillan (1964) hefur eftir Finni, að gæsirnar hafi verið mjallgæsir. Þær upplýsingar, ásamt öðrum um varpið, fékk Macmillan munnlega, líklega í gegnum þriðja að- ila, eins og minnisblað hans bendir til (sbr. bréf Macmillans, dags. 18. 4. 1982). Finnur sótti einmitt ráðstefnu í 183
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.