Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.07.1987, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 01.07.1987, Blaðsíða 62
þar um. Skipið hefir líklega verið út undan Austur-Skaftafellssýslu og vind- ur staðið ofan af Vatnajökli. Þótt ekki sé hægt að fullyrða um hvar eldgosið hefir verið, sem orsakaði öskufallið, þá er næsta víst að það hefir verið í Vatnajökli ef dæma má af vind- átt og stöðu skipsins. Eldgosa í Vatna- jökli verður oft aðeins vart vegna ösku- falls og hlaupa í ám, sem undan honum koma. Þegar litið er á atburðarásina, þá má færa rök að því, að samband sé milli öskufallsins í maí og hlaupsins i Skeiðará 15. júní. Allnokkur dæmi eru um að eldgosa í Grímsvötnum hafi orð- ið vart nokkru áður en hlaup koma í Skeiðará. Má þar til nefna gosið 1933 (Haukur Jóhannesson 1983) en þá kom ekki hlaup í Skeiðará fyrr en í kjölfar gossins í apríl 1934 (Sigurður Þórarins- son 1974). Grímsvatnagosinu í maí/júní 1983 fylgdi enginn vöxtur í Skeiðará (Karl Grönvold og Haukur Jóhannes- son 1984), en í öndverðum desember sama ár hljóp Skeiðará fremur óvænt. Hlaupið virðist hafa verið mikið fyrst Sveinn tekur svo til orða og hefir það staðið frá 15. júní og a.m.k. fram undir 22. júní. Sveinn Pálsson hlýtur að hafa haft góðar upplýsingar um þetta hlaup enda ekki langt á milli. ÞAKKARORÐ Kristján Sæmundsson og Karl Skírn- isson lásu úr þýska textanum og Krist- ján snaraði honum á íslensku. Þeim eru þakkir skildar. HEIMILDIR Finnur Magnússon. (1845 eða 1846). „Skýrsla um eldgos á Islandi 1634- 1844." Handrit í Landsbókasafni íslands. Lbs. 1930 4to. Haukur Jóhannesson. 1983. Grímsvatna- gos 1933 og fleira frá því ári. Jökull 34: 151-158. Karl Grönvold & Haukur Jóhannesson. 1984. Eruption in Grímsvötn 1983; course of events and chemical studies of the tephra. Jökull 34: 1-11. Sigurður Þórarinsson. 1974. Vötnin Stríð. Saga Skeiðarárhlaupa og Grímsvatna- gosa. Menningarsjóður. Reykjavfk. 254 bls. Sveinn Pálsson. 1816. „Almanak". Handrit í Landsbókasafni íslands. íb 3a 8vo. SUMMARY Evidence of an eruption in Grímsvötn in 1816 by Haukur Jóhannesson lcelandic Museum of Natural History Laugavegur 105 Reykjavík Sigurður Þórarinsson (1974) ment- ioned a jökulhlaup in the Skeiðará River in the middle of June, 1816, but he did not mention a volcanic eruption in Grímsvötn volcano that year. His source is the diary of Sveinn Pálsson (1816). Recently, the author has found evi- dence of a volcanic eruption in the Vatnajökull glacier in 1816. In 1845 or 1846 professor Finnur Magnússon wrote a report on volcanic eruptions in Iceland in 1634-1844 and sent it to Alexander von Humboldt. The report is now in the Central Library of Iceland. In that re- port Finnur Magnússon describes ashfall on a ship off the southeast coast of Ice- land during May, 1816. The ashfall oc- curred in a north or northeasterly wind and the ash was fine-grained and reddish in colour. At the same time farmers in 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.