Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 46
1. mynd. Fullorðin kol- þerna við Stokkseyri, 21. júlí 1983. - Adult Black Tern (Chlidonias niger) near Stokkseyri, .S'IV Ice- land, 21 July 1983. (Ljósm./F/jotoErling Ól- afsson). Kolþerna (Chlidonias niger) Kolþerna verpur beggja vegna Atl- antshafs. Hún er alltíður flækingur hér á landi og hefur orpið (1. mynd). í nýlegum greinum hefur verið fjallað um kolþernukomur hingað til lands og varptilraunir við Stokkseyri 1983 og 1984 (Erling Ólafsson o.fl. 1983, Er- ling Ólafsson 1986). Þar er einnig að finna upplýsingar um útbreiðslu kol- þerna og getið lífshátta þeirra. Er vís- að í þær greinar og upptalningu kol- þernufunda sleppt hér. Hér á landi hafa sést a.m.k. 32 kol- þernur, þar með taldar þær sem greindar voru sem „svartar kríur“. Af fjórum kolþernum sem náðust og unnt var að greina til deilitegundar var ein af evrópsku deilitegundinni C.n. ni- ger, en þrjár voru af vestrænu deiliteg- undinni C.n. surinamensis. Síðar- nefnda deilitegundin hefur ekki sést annars staðar í Evrópu, en þær sáust allar í júní. Tígulþerna (Chlidonias leucopterus) Tígulþernur verpa í austurhluta Evr- ópu og V-Asíu austur til Mongólíu. Þær hafa vetursetu við strendur Afríku og Asíu. Tálþernur verpa í votlendi, oft innan um kolþernur, og byggja yfirleitt flothreiður. Utan varptíma virðast þær háðari ósöltu vatni en kol- þernur. Á annan tug tígulþerna sjást nú ár- lega á Bretlandseyjum, og að auki hafa nokkrar sést annars staðar í V- Evrópu, m.a. ein í Færeyjum (Bloch & Sörensen 1984). Á Bretlandeyjum og írlandi sjást tígulþernur bæði vor og haust, aðallega í maí til júní og í ágúst til október. Þær eru þar nokkuð algengari á haustin en vorin (Sharrock 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.