Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.07.1987, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 01.07.1987, Blaðsíða 24
5. mynd. Mismunandi uggaklippingar á laxi. salmon. ¦ Different types offinclips usedfor tagging ar) var örmerktur (sá fyrsti sem fram kemur í veiði Færeyinga til þessa) og var hann frá Skotlandi. Þrír laxanna sem voru meö utanáliggjandi merki voru frá Ási í Noregi. Alls voru 106 laxar úr aflanum vigt- aöir bæði slægðir og óslægðir. Minnsta-, mesta- og meðalþyngd þeirra eftir stærð, er sýnd í Töflu 3. Meðallengd þessara 106 laxa var 78 cm eða 4 kg að meðalþyngd aðgerður (Tafla 3). Samkvæmt þessu má áætla að heildaraflinn í veiðiferðinni hafi ver- ið um 10,7 tonn (2668 laxar, 4 kg hver) af slægðum fiski. AFLASAMSETNING Afli á 1000 króka (6. mynd) sýnir aflabrögðin miðað við tiltekna sókn (sambærilegt við afla á togtíma). Afl- inn var nokkuð breytilegur í einstökum lögnum, en skýringin á mismunandi afla er sennilegast fólgin í veðráttunni, vont veður er gott laxaveður. í>á virðist laxinn einnig taka betur í rökkurskilun- um en á öðrum tímum.Lélegust var veiðin í lögn nr. 16 (6. mynd). Par er skýringin sú að hvalavaða (sennilega andarnefjur) kom er við vorum búnir að draga u.þ.b. Yi af línunni, renndi sér meðfram henni og át laxinn af. Eftir að 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.