Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.07.1987, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 01.07.1987, Blaðsíða 32
1. mynd. Sláni. Úr Rofen (1966). - Anotopterus pharao aus Rofen (1966). ur sláni öðrum fiskum að bráð t.d. stóra földungi, lúðu, túnfiski (albacore við Kaliforníu) o. fl. og þeir slánar sem fundust við Suðurskautslandið komu úr mögum stórhvala. BJUGTANNI Anoplogaster cornuta (Valenciennes, 1833) Stœrð: 15 cm að sporðblöðku. Lýsing: Hávaxinn fiskur og frekar þunnvaxinn með grannt spyrðustæði. Haus er stór með stóran og vígalegan skástæðan kjaft (2. mynd). Efri skoltur er næstum jafnlangur og hausinn. Tvær stórar og oddmjóar tennur eru fremst sitthvoru megin á báðum skoltum. Smærri tennur gisstæðar eru aftar. Góm- bein eru ýmist tennt eða ekki. Augu eru í meðallagi en nasir eru stórar. Uggar eru frekar stórir og liðgeislaðir þ.e. án gadda nema fremsti geisli í raufarugga er broddgeisli. Hreistur er smátt. Rák er greinileg, hástæð og djúp en rofin af hreistri með vissu millibili. Sundmagi er lokaður. Litur er dökkbrúnn eða svartleitur. Ungir fiskar eru silfraðir nýveiddir. Geislar B: 17-19, R: 8-9, E: 14-16. K:l+6;hrl.: 23-28. Heimkynni: Bjúgtanni hefur fundist í öllum heimshöfum en virðist algengastur á milli 46°N og 46° S. í NA-Atlantshafi hefur hann fundist frá Portúgal suður til Guineuflóa við Afríku, í NV-Atlantshafi frá Sankti Georgsbanka (undan Woods Hole í Bandaríkjunum) til Bermudaeyja og þaðan um Mexíkóflóa og Vestur Ind- íur allt suður til NA-Falklandseyja. í Mið-Atlantshafi frá Asóreyjum til Sankti Heleneyjar. Hér við land fannst þessi fiskur fyrst sumarið 1985 þegar Hafþór RE veiddi tvo fiska 14 og 15 cm langa á rækjumiðun- um milli íslands og Grænlands. Síðan veiddust aðrir tveir 14 og 15 cm langir á 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.