Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.07.1987, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 01.07.1987, Blaðsíða 48
Nýjar ritgerðir um náttúru íslands 10 Thompson, A. ogA. Jones. Rates and causes of proglacial river terrace format- ion in southeast Iceland: an application of lichenometric dating techniques. Bor- eas 15: 231-246 (1986). [Heimilisf.: De- partment of Combined Studies, Liver- pool Polytechnic, Prescot, Merseyside, L34 ÍNP, England.] Sagt er frá aldurs- ákvörðunum á hjöllum við Svínafellsá og Kotá í Öræfum og gerð grein fyrir mynd- un hjallanna. Stærð skófa var notuð sem mælikvarði á aldurinn. Martin, A.R. og M.R. Clarke. The diet of sperm whales (Physeter macrocephalus) captured between Ice- land and Greenland. /. mar. biol. Ass. U.K. 66: 779-790 (1986). [Heimilisf. fyrri höf.: Sea Mammal Research Unit, NERC, High Cross, Madingley Road, Cambridge CB3 OET, England.] Gerð er grein fyrir magainnihaldi 221 búrhvals sem veiddur var við ísland á árunum 1977-1981. Fiskleifar, einkum hrogn- kelsi, fundust í 87% maganna en smokkfiskleifar í 68% maganna. Svo virðist sem ætisins sé aflað á 400-1200 m dýpi. Halldór Ármannsson, Gestur Gíslason og Helgi Torfason. Surface exploration of the Theistareykir high-temperature geothermal area, Iceland, with special reference to the application of geochem- ical methods. Applied Geochemistry 1: 47-64 (1986). [Heimilisf.: Orkustofnun, Grensásvegur 9,108 Reykjavík.] Sagt er frá jarðfræðilegum rannsóknum á há- hitasvæðinu á Þeistareykjum, S.-Þing. Með efnagreíningu jarðhitavatns og beinum athugunum á jarðlögum hefur tekist að fá allglögga mynd af jarðhita- kerfinu. Eysteinn Tryggvason. Multiple magma reservoirs in a rift zone volcano: Ground deformation and magma tran- sport during the September 1984 erupt- ion of Krafla, Iceland. /. Volcanology and Geothermal Research 28: 1-44 (1986). [Heimilisf.: Norræna eldfjalla- stöðin, Háskóli íslands, 101 Reykjavík.] Raktar eru landhæðarbreytingar við Kröflu í tengslum við eldgosið í septem- ber 1984. Benda þær til þess að fleiri en eitt kvikuhólf hafi miðlað kvikunni. Buckland, P., D.W. Perry, Gísli Már GíslasonogA. Dugmore. Thepre-Land- nám fauna of Iceland: a palaeontological contribution. Boreas 15:173-184 (1986). [Heimilisf. fyrsta höf.: Department of Geography, University of Birmingham, B15 2TT England.] Gerð er grein fyrir skordýraleifum í íslenskum mó frá því fyrir landnám. Kynnt er hugmynd um að skordýrafánan fyrir landnám hafi borist hingað til lands við þau sérstöku skilyrði sem talin eru hafa ríkt í Norður Atlants- hafi við ísaldarlok. Lillehammer, A., Magnús Jóhannsson og Gísli Már Gíslason. Studies on Capn- ia vidua Klapalek (Capniidae, Plecopt- era) populations in Iceland. Fauna nor- vegica Ser. B 33: 93-97 (1986). [Heimil- isf. fyrsta höf.: Zoological Museum, Univ. Oslo, Sarsgt. 1, N-0562 Oslo 5, Noregi.] Sagt er frá útbreiðslu stein- flugna á íslandi. Aðeins ein tegund finnst hér á landi og hefur hún tekið sér bólfestu á fjölbreyttari búsvæðum en tegundarsystur hennar í Evrópu. Árni Einarsson tók saman. Náttúrufræöíngurinn 57 (3). bls. 144.1987 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.