Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 50

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 50
Nýjar ritgerðir um náttúru íslands 10 Thompson, A. ogA. Jones. Rates and causes of proglacial river terrace format- ion in southeast Iceland: an application of lichenometric dating techniques. Bor- eas 15: 231-246 (1986). [Heimilisf.: De- partment of Combined Studies, Liver- pool Polytechnic, Prescot, Merseyside, L34 ÍNP, England.J Sagt er frá aldurs- ákvörðunum á hjöllum við Svínafellsá og Kotá í Öræfum og gerð grein fyrir mynd- un hjallanna. Stærð skófa var notuð sem mælikvarði á aldurinn. Martin, A.R. og M.R. Clarke. The diet of sperm whales (Physeter macrocephalus) captured between Ice- land and Greenland. J. mar. biol. /tss. U.K. 66: 779-790 (1986). [Heimilisf. fyrri höf.: Sea Mammal Research Unit, NERC, High Cross, Madingley Road, Cambridge CB3 OET, England.J Gerð er grein fyrir magainnihaldi 221 búrhvals sem veiddur var við Island á árunum 1977-1981. Fiskleifar, einkum hrogn- kelsi, fundust í 87% maganna en smokkfiskleifar í 68% maganna. Svo viröist sem ætisins sé aflað á 400-1200 m dýpi. Halldór Ármannsson, Gestur Gíslason og Helgi Torfason. Surface exploration of the Theistareykir high-temperature geothermal area, Iceland, with special reference to the application of geochem- ical methods. Applied Geochemistry 1: 47-64 (1986). [Heimilisf.: Orkustofnun, Grensásvegur 9,108 Reykjavík.J Sagt er frá jarðfræðilegum rannsóknum á há- hitasvæðinu á Þeistareykjum, S.-Þing. Með efnagreiningu jarðhitavatns og beinum athugunum á jarðlögum hefur tekist að fá allglögga mynd af jarðhita- kerfinu. Eysteinn Tryggvason. Multiple magma reservoirs in a rift zone volcano: Ground deformation and magma tran- sport during the September 1984 erupt- ion of Krafla, Iceland. J. Volcanology and Geothermal Research 28: 1-44 (1986). [Heimilisf.: Norræna eldfjalla- stöðin, Háskóli íslands, 101 Reykjavík.J Raktar eru landhæðarbreytingar við Kröflu í tengslum við eldgosið í septem- ber 1984. Benda þær til þess að fleiri en eitt kvikuhólf hafi miðlað kvikunni. Buckland, P., D.W. Perry, Gísli Már Gíslason ogA. Dugmore. The pre-Land- nám fauna of Iceland: a palaeontological contribution. Boreas 15:173-184 (1986). [Heimilisf. fyrsta höf.: Department of Geography, University of Birmingham, B15 2TT England.J Gerð er grein fyrir skordýraleifum í íslenskum mó frá því fyrir landnám. Kynnt er hugmynd um að skordýrafánan fyrir landnám hafi borist hingað til lands við þau sérstöku skilyrði sem talin eru hafa ríkt í Norður Atlants- hafi við ísaldarlok. Lillehammer, A., Magnús Jóhannsson og Gísli Már Gíslason. Studies on Capn- ia vidua Klapalek (Capniidae, Plecopt- era) populations in Iceland. Fauna nor- vegica Ser. B 33: 93-97 (1986). [Heimil- isf. fyrsta höf.: Zoological Museum, Univ. Oslo, Sarsgt. 1, N-0562 Oslo 5, Noregi.J Sagt er frá útbreiðslu stein- flugna á íslandi. Aðeins ein tegund finnst hér á landi og hefur hún tekið sér bólfestu á fjölbreyttari búsvæðum en tegundarsystur hennar í Evrópu. Árni Einarsson tók saman. Náttúrufræöingurinn 57 (3), bls. 144,1987 144

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.