Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 39
1. mynd. Kort af Öræfum. vestan í fjallshlíðinni nokkru neðan við hábrúnina, og minni skaflar á nokkrum stöðum öðrum. í stærstu vik- urfönnina hefur grafist skorningur um 4-5 m djúpur, og sést því núverandi samsetning vikursins vel, mest smá- gerður og frekar frauðkenndur, að vísu líka stórgerður hér og þar. En sums staðar finnast þar í vikursköflum mun stærri stykki, um 30—50 cm. Eru þau yfirleitt allmjög frauðkennd. (En miklu er meiri vikur og talsvert af honum mun stórgerðari vestar í fjöll- um, eins og í Bleikafjalli og Sléttu- björgum, einnig æðimikill á Hofsfjalli. Mikið af þeim vikri er frauðkenndur mjög. En mun ekki geta orkað tvímæl- is að allur þessi ljósi vikur í fjöllum sé frá gosinu 1362, eða gæti ekki sumt af honum verið frá gosi fyrir land- námsöld?) STÓRUGRJÓT Innan um Hóláraura austantil og austan við Hólá sem er vestan Kvíár- jökuls er mikið af stórgrýti og björg- um, enda þarna kallað Stórugrjót, og munu björgin sjást nærfellt út undir lónið við fjöruna, og jafnvel stærst utarlega. Sums staðar uppi í aurum þar sem stórgrýtið var mjög þétt á köflum, mun hafa virst móta fyrir dá- lítið aflöngum grjótröstum. En mjög hefur Hólá og önnur á minni sem nú er horfin, borið þarna fram aur um Stórugrjót, og ber því mun minna á stórum björgum hin síðari ár en t. d. 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.