Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 17
10. mynd. Jóhannes Áskelsson með einn burðarklárinn við birgðastaflann hjá Kálfafelli í Fljótshverfi áður en lagt var af stað á jökulinn árið 1936. Jóhannes Áskelsson and the expedition gear before the Vatnajökull tour in 1936. (ljósm. photo. Arne Noe-Nygaard) sem Stefán Þorvaldsson bóndi tók á móti okkur. Við bjuggum um okkur í skólahúsinu á staðnum, en þar var þá ekki kennt. Bílarnir sneru við morguninn eftir (21. apríl), og þá um daginn kom Jó- hannes Áskelsson frá Reykjavík, til þess að slást í hópinn með okkur. Við vorum einn dag um kyrrt á Kálfafelli, til að ganga frá farangrin- um undir jökulferðina, en 23. aprfl fóru þeir Nilaus, Jóhannes og Stefán upp að jökli til að finna greiðustu leið upp á jökulinn með alla farangurslest- ina, eins og ráðgert var að gera dag- inn eftir. Skyldi ég fylgjast með henni. En þann dag var úrhellisrigning, svo að við héldum kyrru fyrir á Kálfafelli. Við lögðum svo af stað með lestina að morgni 25. apríl og náðum að áliðnum degi í tjaldstað þeirra Nilauss og Jóhannesar. Að lokinni staðgóðri máltíð sneru fylgdarmenn okkar til byggða með hestana nema þá þrjá, sem við héldum eftir til jökulferðar- innar. Við reyndum að halda áfram upp eftir jöklinum og beittum hestun- um fyrir sleðana, en þeir voru þreyttir eftir erfitt ferðalag, svo að ferðin sótt- ist seint og ekki var annars úrkosti en að setjast að eftir að hafa farið nokkra kflómetra. Reistum við þar tjald og hlóðum snjóvegg til að skýla hestun- um. Hinn 26. apríl héldum við ferðinni áfram og tjölduðum norðvestan við Geirvörtur kl. 9 um kvöldið. Daginn eftir var dimmviðri með 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.