Náttúrufræðingurinn - 1988, Síða 49
má geta eldri sundlaugarinnar við
Hverakleifar í Steingrímsfirði en hún
var notuð á árunum upp úr 1920. Þá
eru dæmi um að ýmislegt sjávarfang
t.d. egg, rauðmagi og kræklingur hafi
verið soðið í sumum lauganna svo sem
á Álftanesi, í Breiðafjarðareyjum,
Reykjarfirði við Arnarfjörð, Reykjar-
nesi og Gjögri á Ströndum og Skarði á
Vatnsnesi. Vitað er að vermenn í
Breiðafjarðareyjum notuðu heita
vatnið til drykkjar og annarrar neyslu
og ull var þvegin í laugunum við Hvít-
anes í Djúpi.
ÞAKKIR
Handrit greinarinnar hafa lesið og gagn-
rýnt Sigmundur Einarsson og Sigurður R.
Gíslason. Hafi þeir og heimildarmenn að
munnlegum og bréflegum upplýsingum
bestu þakkir.
HEIMILDIR
Aðalsteinn Sigurðsson 1965. Um athugan-
ir í Lóninu í Kelduhverfi. Óprentað
fjölrit, Hafrannsóknastofnunin. 3 bls.
Anonymus 1947. Fundið nýtt hitaveitu
svæði í nágrenni Hafnarfjarðar og
Reykjavíkur. Tíminn 31. 25. febr. Bls.
1.
Axel Björnsson & Kristján Sæmundsson
1975. Jarðhiti í nágrenni Akureyrar.
Orkustofnun OSJHD-7557. 53 bls.
Eggert Ólafsson (1943). Ferðabók Eggerts
Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um
ferðir þeirra á íslandi árin 1752-1757,1.
og 2. bindi. ísafoldarprentsmidja
Reykjavík. 434 og 317 bls.
Elín Pálmadóttir 1964. Á Breiðafirði liggja
þaraverðmæti fyrir tugi milljóna.
Breiðfirðingur 22-23. 48-52.
Grímur Björnsson & Ólafur G. Flóvenz
1985. Vinnslusvæði hitaveitu Hríseyjar.
Jarðeðlisfræðilegar rannsóknir 1984.
Orkustofnun OS-8500HJHD-01. 43 bls.
Guðmundur Ingi Haraldsson & Gunnar
V. Johnsen 1986. Jarðhitakönnun fyrir
ÍSNÓ við Ytra-Lón í Kelduhverfi.
Orkustofnun GIH/GVJ-86/03. 7 bls.
Guðmundur Pálmason, Gunnar V. John-
sen, Helgi Torfason, Kristján Sæ-
mundsson, Karl Ragnars, Guðmundur
Ingi Haraldsson & Gísli Karel Hall-
dórsson 1985. Mat á jarðvarma íslands.
Orkustofnun OS-85076/JHD-10. 134
bls.
Gunnar Böðvarsson 1953. Jarðhiti í
Breiðafjarðareyjum. Tímarit Verkfrœð-
ingafélags íslands 38. Bls 125.
Hafrannsóknastofnunin 1982. Skýrsla um
starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar
1981. Hafrannsóknir 25. 73 bls.
Hafrannsóknastofnunin 1988. Skýrsla um
starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar
1987. Hafrannsóknir 38. 93 bls.
Hallgrímur Jónasson 1946. Skagafjörður.
Árbók Ferðafélags fslands 1946. 238
bls.
íslendingasagnaútgáfan 1946. Grettis saga
Ásmundarsonar. íslendingasögur VI.
Húnvetningasögur I. (Guðni Jónsson
bjó til prentunar). 1-295.
Jens Tómasson, Guðmundur Pálmason,
Jón Jónsson & Sveinbjörn Björnsson
1969. Jarðhiti við Húsavík. Orkustofn-
un Reykjavík. 86 bls.
Jón Benjamínsson 1979. Jarðhiti í ísafjarð-
arsýslum og Árneshreppi fyrir norðan
Dranga. Orkustofnun OS79028/
JHD12. 86 bls.
Jón Benjamínsson 1980. Greinargerð um
Berserkseyri. Orkustofnun JBen-80/02.
3 bls.
Jón Benjamínsson 1981. Jarðhiti í Stranda-
sýslu. Orkustofnun OS81017UHD11. 79
bls.
Jón Benjamínsson & Sigmundur Einars-
son 1982. Jarðhiti í Barðastrandarsýsl-
um. Orkustofnun OS82030/JHD04. 118
bls.
Jón Jónsson 1959. Skýrsla um jarðhitaat-
huganir í Breiðafjarðareyjum og
Barðastrandarsýslum. Raforkumála-
skrifstofan, Jarðhitadeild. 12 bls.
Jón Sólmundsson 1959 og 1960. Laugabók.
Handrit í vörslu Jarðhitadeildar Orku-
stofnunar.
167