Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1988, Page 52

Náttúrufræðingurinn - 1988, Page 52
Nýjar ritgerðir um náttúru Islands 14 Sigurður R. Gíslason og H.P. Eugster (1987). Meteoric water-basalt interactions. II: A field study in N.E. Iceland. Geochimica et Cosmochimica Acta 51: 2841- 2855. [Núv. heimilisf. fyrri höf.: Raunvfsindastofnun háskólans, Reykja- vík.] Fjallað er um efnasamsetningu grunnvatns á norðausturlandi og gerð grein fyrir lfklegum uppruna efna í vatn- inu. Gunnar Steinn Jónsson (1987). The depth- distribution and biomass of epilithic perip- hyton in Lake Thingvallavatn, Iceland. Arch. Hydrobiol. 108: 531- 547. [Heimil- isf.: Hollustuvernd ríkisins, Reykjavík.] Lýst er dýptardreifingu botnþörunga í Þingvallavatni. Ólafur S. Ástþórsson (1987). Records of Eucopia grimaldii, Hansenomysis fyllae, Hemimysis lamornae, and Mysis litoralis (Mysidacea) from Icelandic waters. Sarsia 72:37-39. [Heimilisf.: Hafrannsóknastofn- un, Reykjavík.] Sagt er frá fjórum krabba- dýrdategundum sem nýfundnar eru í sjón- um hér við land. Guðmundur V. Helgason og C. Erséus (1987). Three new species of Tubificoides (Oligochaeta, Tubificidae) from the North-west Atlantic and notes on geogra- phic variation in the circumpolar T. kozloffi. Sarsia 72: 159-169. [Heimilisf. fyrri höf.: Líffræðistofnun háskólans, Reykjavík.] I greininni er sagt frá ánateg- und sem nýlega hefur fundist hér við land. Náttúrufræðingurinn 58 (3), bls. 170, 1988. 170

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.