Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 5
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 155 gossins mun framleiðsla gosmalar hafa verið að meðaltali 40—50 teningsmetrar á sekúndu, en með þeirri framleiðslu hafði það tek- ið 4—5 daga að hlaða Surtseyjarhrygginn upp að yfirborði sævar, því að gera má ráð fyrir, að efni í honum sé nokkru þéttara en sú gosmöl, er hlóð Surtsey upp ofan sævar. ÚTDRÁTTUR ÚR GOSANNÁL 1963 14. nóv. Ólafur Vestmann, kokkur á vélbátnum ísleifi II frá Vestmannaeyjum, sem staddur er um 4 sjómílur vestur af Geir- fuglaskeri, verður þess var kl. 7.15, að revkur stígur upp úr sjónum nokkru sunnar. Skipstjórinn, Guðmar Tómasson, siglir nær til þess að athuga fyrirbærið nánar og reynist þetta vera neðansjávargos á gossprungu. Kl. 10.30 er gosmökkurinn orðinn 3.5 km hár. Þá gýs á 3 stöðum á gossprungu með stefnu um N35°A— S35°V, um 3 sjómílur VSV af Geirfuglaskeri (1. og 2. mynd). Lengd gossprung- unnar er 300—400 m. 15. nóv. Um kl. 9.30 sést, að myndazt hefur eyja, 400—500 m löng og 8—10 m há. Þennan dag og af og til næstu mánuðina nær gosmökkurinn næstum upp undir veðrahvörf, þ. e. 8—9 km hæð, og sést iðulega frá Reykjavík. 16. nóv. Hæð eyjar 37 m, lengd um 500 m. Eyjan er sporöskju- laga liryggur, klofinn að endilöngu. Þar gýs á 3—4 stöðum. 17. nóv. Hæð eyjar 43 m. 18. nóv. Hæð eyjar 43—44 m, lengd um 540 m. 19. nóv. Hæðin um 60 m, lengd um 600 m. Eyjan er sem ílangur hófur að lögun, opin til norðausturs. 20. nóv. Eyjan um 70 m há. Lengd SV—NA um 900 m, breidd 600-700 m. 23. nóv. Hæð um 100 m. 26. nóv. Aðfaranótt þessa dags fyrsta öskufallið í Eyjum svo að nokkru næmi. Eyjan enn hóflaga, en nú var fyllt í gígskarðið til NA, en annað rofið í gígvegginn gegnt suðri. Hélzt þetta svo að mestu, sem og hóflögun eyjarinnar, til janúarloka 1964. 1. des. Hæð eyjar 102 m. Mesta þvermál um 740 m. Hlé á gos- inu 4 klst. 5. des. Hæð 112 m. Mesta þvermál 890 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.