Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 46
192 NÁTTÚ RU FRÆÐ1N GU RI N N 1800 m á 21/2 mínútu, eða 12 m/sek, og nær 8,8 km hæð. Fjórum mínútum síðar sést nýr skýjabólstur stíga með sama liraða frá 7,6 km hæð og allt upp í 9,2 km. Þetta er mesta hæð gosskýsins á nteð- an myndir voru teknar af því, en þessari hæð náði það kl. 10:10. Þetta þarf þó ekki að þýða, að gosið hafi verið kraftmest á þessum tíma, þar sem hitinn í gufuhvolfinu hefur líka sitt að segja fyrir hæð þá sem skýið kemst í. Samkvæmt háloftamælingum Veðurstof- unnar hefur hitinn verið tiltölulega lágur þennan dag í efri hluta gufuhvolfsins, um h-60°C í 9 km hæð, en það stuðlar að því, að skýið geti stigið liátt upp. Eftir þessa miklu hrinu dregur úr gosinu og lítið sést af nýjum bólstrum fram til hádegis, en þá taka þeir að stíga upp með 3—5 mínútna millibili og fara síhækkandi franr til kl. 12:30 og ná þá 8 km hæð. Næsta klukkutímann heldur bólstramynd- unin áfram, en hæð skýsins lækkar jafnt og þétt niður í 5,2 km. Síðan hækkar það aftur á 15 mínútum upp í 8 km en helzt svo stöðugt í um það bil 7,5 km hæð fram til kl. 14:30, en þá hættir myndatakan. Síðasti dagur myndatökunar var 1. desember. Hófst hún um kl. 9:30, en ekkert ský sást yíir fjallsbrúnina fram til kl. 13:20. Sam- kvæmt upplýsingum Sigurðar Þórarinssonar, sem var á gosstöðv- unum þennan dag, lá gosið algjörlega niðri frá kl. 9:22 til kl. 13:05. 1. mynd sýnir hæð gosskýsins frá því að það kemur í 1 jós yfir Reykja- nesfjallgarðinum og þangað til myrkrið stöðvar myndatökuna um kl. 15. Veður var bjart þennan dag, en efsti hluit skýsins lá í sterk- um vestanvindi (vindhraði um 30 m/sek), sem bar það til hliðar, svo að nýir bólstrar konm skírt fram á myndunum. Brotnu lín- urnar gefa hæð Jtessara hólstra áður en Jreir eru komnir upp fyrir gamla skýið. Þeir koma yfirleitt á 4—5 mínútna fresti og stíga 10— 14 metra á sekúndu. Til hægri á myndinni er sýnt, hvernig hitastig- ið breytist upp í gegnum gufuhvolfið samkvæmt háloftamæling- um Veðurstofunnar, en efst í skýinu er tæplega 50 stiga frost. Athuganir þær, sem hér hefur verið lýst, gefa ekki til kynna neina varanlega breytingu á starfsemi gossins fyrsta hálfa mánuð- inn. Svo virðist þó sem minna hafi borið á gosmekkinum frá Reykjavík séð Jregar líða tók á Jrá rúma fjóra mánuði, sem ösku- gosið stóð, áður en Jrað breyttist í hraungos. Þegar öskugos hófust aftur í Syrtlingi og á gosstöðvunum suðvestur af Surtsey var gos- mökkurinn sjaldan svo hár, að hann sæist frá Reykjavík, og virðist gosið stöðugt fara þverrandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.