Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 171 9. mynd. Línurit, er sýnir stækkun Surtseyjar og Surtseyjarhrauns og hækkun eyjarinnar. — Diagram showing the area increase of Surtsey and ils lava field and the increasing height of the island. Línuritin á 9. mynd eru byggð á mælingum á Surtsey, gerðurn með sextanti a£ varðskipsmönnum, svo og mælingum Landmælinga íslands (sbr. gosannálinn). Sextantsmælingarnar eru ekki mjög ná- kvæmar. Lækkunin á eynni í febrúar 1964 stafar af því, að eftir að gos hætti í Surti eldra lækkaði sá gígveggur hans, sem áður var hæstur, áður en vesturbarmur Surts yngra náði upp í sömu hæð. Viðvíkjandi töflunni skal þess getið, að hin hraða flatarmálsaukn- ing hraunsins fyrst eftir að rennsli hófst í apríl 1964 stafar m. a. af því, að þá rann hraun yfir strandflöt eyjarinnar og grunnsævið næst honum. Sama er raunar að segja um rennslið í apríl og maí 1965. Þá rann hraun m. a. yfir sandsléttuna austan á eynni (sbr. 8. mynd) og yfir flöt framan undir hraunhömrum sunnan-suðvestan á eynni. 8. mynd. Surtsey og Syrtlingur 24. ágúst 1965. Hraunið er skyggt II: Surtur eldri. — Surtsey and Syrtlingur August 24, 1965. Shaded: Lava covered area II: Surtur Senior. Landmælingar íslands — The Icelandic Survey Deparlment.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.