Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.02.1966, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 01.02.1966, Blaðsíða 21
NATTURUFRÆÐINGURINN 199 K51600 lOOrrH 51800 Y 514QQ sjávarbord" sjavarbotn fyrir gos O 100 200 300 400 500 m 2. mynd. Segulsvið yfir Surtlu á línu frá suðri til norðurs. — Fig. 2. Magnetic field intensity at sealevel on a profile across Surtla from south to north. hrauninu er segulsviðið mjög breytilegt, einkum þar sem yfirborð- ið er mishæðótt, og geta breytingarnar numið nokkur þúsund gamma-einingum.1) Nokkrar segulmælingar hafa einnig verið gerðar á sjónum um- hverfis Surtsey. Fyrir norðan eyna gætir lítið segultruflana, en fyrir sunnan hana verður truflana vart yfir mishæðum, sem þar eru í botni. 3. júní 1965 var mælt yfir neðansjávarhæð, sem nefnd 1) Ein gammaeining (1 y ) er lCh5 örsted eða um 1:50000 af styrkleika segul- sviðs jarðarinnar.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.