Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 53

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 199 2. mynd. Segulsvið yfir Surtlu á línu frá suðri til norðurs. — Fig. 2. Magnelic field intensity at sealevel on a profile across Surtla from south to north. hrauninu er segulsviðið mjög breytilegt, einkum þar sent yfirborð- ið er mishæðótt, og geta breytingarnar numið nokkur þúsund gamma-einingum.1) Nokkrar segulmælingar bafa einnig verið gerðar á sjónum um- hverfis Surtsey. Fyrir norðan eyna gætir lítið segultruflana, en fyrir sunnan hana verður truflana vart yfir misbæðum, sem þar eru í botni. 3. júní 1965 var mælt yfir neðansjávarhæð, sem nefnd 1) Ein gammaeining (1 y ) er 10-B örsted eða um 1:50000 af styrkleika segul- sviðs jarðarinnar.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.