Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 24
174 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN hafa skeð í „goshléinu“ í maí—júní 1964. Líklegt er, að talsvert af þessu hrauni hafi myndað bólstraberg og kubbaberg. Væri æskilegt að bora niður í gegnum stöpulinn undir hraunjaðrinum og kanna gerð lians. Þegar hraun tók að ílæða úr Surti í aprílbyrjun 1964, varð jarð- fræðingum brátt Ijóst, að hér var að myndast fjall, sem mjög svipaði til íslenzkra eldfjalla af gerðinni Herðubreið eða Hlöðufell, þeirrar gerðar, er Guðmundur Kjartansson nefnir stapa. Þótti þeim að vonum sem Surtseyjargosið renndi stoðum undir þá skoðun um myndun stapanna, sem þeir munu flestir sammála Guðmundi um í meginatriðum, sem sé þá skoðun, að móbergsstöplar stapanna hafi Pl. I. Sígos í suðvestasta gíg Surtseyjar að kvölcli hins 23. nóvember 1963. Hæð gígveggjar til liægri er 100 m. — A violent “continuous uprush” activity in the SW-most craler of Surtsey of Nov. 23, 1963. The crater tuall to the right is 100 m high. Ljósm. S. Þórarinsson. Pl. II a, b, III a. Þrjú stig í strandmyndun á hraunströnd Surtseyjar. Pl. II a: Hraun rennur út í sjó. Pl. II b: Brimklil liefur myndazt. Pl. III a: Malar- kambur helur myndazt framan við brimklifið. Pl. II b og III a eru teknar næstum á sama stað, suðvestan á eynni. Á þeirri fyrri er brimklifið um 12 m hátt, á þeirri síðari um 14 m. Rekan er 103 cm á hæð. Pl. II a er tekin nokkru austar en hinar. — Three slages in the development of the lava shore on south- ern Surtsey. Pl. II a: Lavaflow entering the sea. Pl. II b: An abrasion cliff has been formed. Pl. III a: A bank of gravel and boulders Itas been formed in front of the cliff. Lengtli of spade used as scale on Pl. III a is 105 cm. Height of cliff ab. 14 m. Pl. II b and 1/1 a are taken at llie same place, Pl. II a some- what further east. Ljósm. S. Þórarinsson, 6. febr., 20. febr. og 17. ágúst 1965 Pl. III b. Landslag á Surtsey norðanverðri. — Landscape on the north side of Surtsey. Ljósm. S. Þórarinsson, 13. marz 1965. Pl. IV a. Helluhraun í Surtsey. — Pahoe-hoe lava in Surtsey. Ljósm. S. Þórarinsson, 9. maí 1965. Pl. IV b. Tilhneiging til bólstrabergsmyndunar neðan flóðmáls við suðaustur- strönd Surtseyjar. — A tendency to formation of pillow lava beneatli the high luater level on the SE shore of Surtsey. Length of rule 1 m. Ljósm. S. Þórarinsson, 16. apríl 1964.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.