Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.02.1966, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 01.02.1966, Blaðsíða 23
NATTURUFRÆÐINGURINN 201 ? 200 m T200m 4 Km. 3. mynd. Segulsvið yfir Surtsey í 200 m hæð á línu frá suðvestri til norðausturs. Fig. 3. Magnetic field intensity at 200 m above sealevel on a line crossing Surtsey from SW tp NE. verður mjög lítið vart. Dýptarmælingarnar sýna hæðardrag, sem gengur suðvestur úr Surtsey, en áhrif þessa hæðardrags koma fram á segulmælingunum. Hér er því ekki um gosmöl eða haug a£ laus- um gosefnum að ræða, heldur segulmagnað basalt. Að öllum líkindum er hér þó um nýja gosmyndun að ræða, en hún líkist ekk- ert Surtluhæðinni, þar sem bráðin hraunkvika rann upp úr hafs- botninum, heldur er hún miklu flatari og útbreiddari. Ef til vill er hér um að ræða hraun frá Surtsey, sem breiðst hefur út á hafs- botni eftir að hafa komið upp í hraungígnum og losað sig þar við gasið. Loks hafa verið merktir tveir staðir í Surtsey til endurtekinna segulmælinga. Annar er um 200 m norðaustan við gíginn og tæpa 100 m utan við hraunjaðarinn, 130 m yfir sjó. Hinn er á hæð norð-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.