Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 50
196 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURIN N Eltir að hraun tók að renna út í sjó, endurtók Sveinbjörn raf- sviðsmælingar sínar undir gufuskýinu, sem myndaðist við upp- gufun sjávarins. Mælingin sýndi að skýið bar með sér jákvæða raf- hleðslu, en enga neikvæða, og að hleðslan í hverjum rúmmetra 800 m frá upptökum skýsins, var álíka mikil eins og í gosskýinu áður. Bein mæling í gufustróknum upp frá bráðnu hrauninu gaf sama hleðsluþykkni og áður hafði verið áætlað fyrir gostrókinn, eða um 2-107 coulomb/m3. Mælingar undir gufuskýinu frá gígnum sýndu hins vegar enga rafhleðslu. Heildarmyndin, sem þeir félagar draga upp af truflunum þeim, sem gosið veldur á rafsviðinu í gufuhvolfinu, er á þessa leið: í gígnum verður með einhverjum hætti aðgreining á rafhleðsl- um, jrannig að gosefnin, sem þeytast upp úr gígnum með miklum hraða, bera með sér jákvæða rafltleðslu. Þessi lileðsla safnast fyrir í gosskýinu þar til rafsviðið er orðið svo sterkt, að elding brýzt í gegnum loftið. Einnig eyðist ldeðslan smátt og smátt vegna raf- leiðni loftsins. Talið er að neikvæða hleðslan neðst í gosskýinu myndist fyrir áhrif jákvæðu hleðslunnar, líklega við kórónustraum frá eyjunni. í grein eftir Sveinbjörn Bjiirnsson, Duncan Blanchard og Tlieo- dore Spencer (Björnsson o. fl. 1966), er svo fjallað nánar um að- greiningu rafhleðslanna. Með tilraunum í rannsóknastofu hafa Blanchard og Spencer fundið, að sé sjó skvett á glóandi hraunmola þá fær gufan jákvæða hleðslu, en hraunmolinn neikvæða. Niður- stöður þessar koma mjög vel heim við athuganir Sveinbjörns á hleðslu gufustróksins og benda til þess að örsmáir vatnsdropar slöngvist út lrá heitu yfirborði liraunsins og beri með sér jákvætt rafmagn. Eitthvað hliðstætt kann að geta gerzt í gígnum, en þó virðist mér eðlilegra að aðgreining rafhleðslanna yrði aðallega í gosmekkinum um leið og hann greinist í gufu, sem stígur upp, og föst gosefni, sem falla niður. Áhrif gossins á hafið. Ef öll orka gossins, 100 milljón kílówött, færi í að hita upp sjó- inn, gæti það hitað 1 rúmkílómetra af sjó um 2° á einum sólar- hring. Mætti því ætla að mælanleg upphitun yrði á allstóru svæði út frá gosstöðvunum, þar sem dýpið er aðeins rúmir 100 m. Einu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.