Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 55
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 201 3. mynd. Segulsvið yfir Surtsey í 200 xn hæð á línu frá suðvestri til norðausturs. Fig. 3. Magnetic field intensity at 200 m above sealevel on a line crossing Surtsey from SIT tp NE. verður mjög lítið vart. Dýptarmælingarnar sýna hæðardrag, sem gengur suðvestur úr Surtsey, en áhrif þessa hæðardrags koma frani á segulmælingunum. Hér er því ekki um gosmöl eða haug af laus- um gosefnum að ræða, heldur segulmagnað basalt. Að öllum líkindum er hér þó um nýja gosmyndun að ræða, en hún líkist ekk- ert Surtluhæðinni, þar sem bráðin hraunkvika rann upp úr hafs- botninum, heldur er lnin rniklu flatari og útbreiddari. Ef til vill er hér um að ræða hraun frá Surtsey, sem breiðst hefur út á liafs- botni eftir að hafa koniið upp í hraungígnum og losað sig þar við gasið. l.oks hafa verið merktir tveir staðir í Surtsey til endurtekinna segulmælinga. Annar er um 200 m norðaustan við gíginn og tæpa 100 m utan við hraunjaðarinn, 130 m yfir sjó. Hinn er á hæð norð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.