Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 21

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 171 9. mynd. Línurit, er sýnir stækkun Surtseyjar og Surtseyjarhrauns og hækkun eyjarinnar. — Diagram showing the area increase of Surtsey and ils lava field and the increasing height of the island. Línuritin á 9. mynd eru byggð á mælingum á Surtsey, gerðurn með sextanti a£ varðskipsmönnum, svo og mælingum Landmælinga íslands (sbr. gosannálinn). Sextantsmælingarnar eru ekki mjög ná- kvæmar. Lækkunin á eynni í febrúar 1964 stafar af því, að eftir að gos hætti í Surti eldra lækkaði sá gígveggur hans, sem áður var hæstur, áður en vesturbarmur Surts yngra náði upp í sömu hæð. Viðvíkjandi töflunni skal þess getið, að hin hraða flatarmálsaukn- ing hraunsins fyrst eftir að rennsli hófst í apríl 1964 stafar m. a. af því, að þá rann hraun yfir strandflöt eyjarinnar og grunnsævið næst honum. Sama er raunar að segja um rennslið í apríl og maí 1965. Þá rann hraun m. a. yfir sandsléttuna austan á eynni (sbr. 8. mynd) og yfir flöt framan undir hraunhömrum sunnan-suðvestan á eynni. 8. mynd. Surtsey og Syrtlingur 24. ágúst 1965. Hraunið er skyggt II: Surtur eldri. — Surtsey and Syrtlingur August 24, 1965. Shaded: Lava covered area II: Surtur Senior. Landmælingar íslands — The Icelandic Survey Deparlment.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.