Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 7

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 157 2. mynd. Fyrsti morgun Surtseyjargossins. Gos á þrern stöðum. — Aerial vieiu of the Surtsey eruption Nov. 14, 1963, al 11.30 a.m. Tliree separale vents are discernible. Ljósrn. S. Þórarinsson, 14. nóv. 1963, kl. 11.30. 6. des. Fyrsta landganga í Surtsey. Þrír Frakkar, undir forustu Gérard Géry, útsendir a£ franska vikublaðinu Paris Match, fara í hraðbát frá Heimaey út að nýju eynni og ganga á land. 7. des. Lengd eyjarinnar mælist 1020 m. 9. des. Örnefnanefnd sezt á rökstóla, að boði menntamálaráðu- neytisins, og velur eynni nafnið Surtsey, en gígnum nafnið Surtur. Kurr í mörgum Vestmannaeyingum, sem vilja nefna eyna Vesturey. 11. des. Hæð Surtseyjar 106 m. Lengd um 1000 m. 13. des. Sjö fullhugar úr Eyjum ganga á land í Surtsey og reisa þar spjald með nafninu Vesturey. Lenda í hrakningum, er Surtur yglir sig, og er bjargað með hjálp meginlandsmanna. 16. des. Lengd eyjarinnar um 800 m, hæð um 87 m. Tveir vís- kortinu eru eldfjallasvæði landsins. — Map shoiuing the location of Surtsey and tlie submarine activity in its vicinity (counted from NE: Surtla, Syrtlingur and the eruption now going on SW of Surtsey). Striated on the key map is the neovolcanic zone of Iceland. Sjómælingar Islands — The Icelandic Hydrographic Sewice.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.