Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 9

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 159 3. mynd. Syrtlingsgosið 2 dögum áður en fyrst bryddi þar á eyju. — The Syrtlingur eruption two days before an island became visible. Surtsey in the background. Ljósm. S. Þórarinsson, 26. maí 1965. 11. apríl. Flatarmál Surtseyjar 133 ha, þar af hraun 42 ha. Mesta hæð 173 m. 15. april. Lítil Cessna-flugvél frá llirni Pálssyni með 3 um borð lendir í Surtsey. Flugmaður Stefán Þór Jónsson. 16. apríl. Vísindamenn og kvikmyndatökumaður ganga á land í Surtsey. Landgöngur gerast brátt tíðar. 22. april. Hraunrennslið í hámarki. Mesti rennslishraði næst gígnum mælist um 20 m/sek. 30. april. Hraun er hætt að renna út yfir gígbarmana. Ekkert ber á hraunrennsli næstu mánuðina, en hugsanlegt og raunar ekki ólíklegt að hraun hafi komið upp neðansjávar suðvestur af eynni. 16. júni. Flatarmál Surtseyjar mælist 137 ha, þar af hraun 50 ha. 9. júlí. Hraunrennsli hefst að nýju frá hraungígnum. 19. ágúst. Þyrla (frá varnarliðinu) lendir í fyrsta skipti í Surtsey. 25. ágúst. Flatarmál Surtseyjar 182 ha, þar af hraun 96 ha.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.