Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 36
182 NÁTTÚ RU FRÆÐINGURI N N rannsókn súrra bergmola, sem brotnað hafa úr veggjum kviku- rásarinnar á miklu dýpi og borizt upp með hrauninu. Lofttegundir. Bráðinn berghleifur í jörðu niðri hefur efnasamsetningu, sem er verulega frábrugðin efnasamsetningu þess Iirauns, sem frá honum kemur. Mismunurinn er einkum í því fólginn, að við þann þrýst- ing, sem ríkir á miklu dýpi er allmikið af reikulum efnum í upp- lausn í kvikunni. Er þrýstingnum léttir við það, að bergið rennur sem hraun á yfirborði, liverfa reikulu efnin úr upplausn og rjúka burt. Storkið berg á yfirborði jarðar gefur því aldrei fullkomna mynd af efnasamsetningu bergsins, eins og hún var í upphafi. Reikulu efnin eru xujög mikilvæg í sambandi við alla forsögu bergsins. Ákveðið magn reikulla efna hefur áhrif á kristöllun og bræðsluhita, þau ráða miklu um, hversu þunnfljótandi hraunið er, þegar það kemur til yfirborðsins, og þau geta beinlínis valdið vissum tegundum sprengigosa. Ennfremur er líklegt, að hluti þeirra efna, sem við finnum í hveralofti og uppleyst í hveravatni séu kom- in frá storknandi kvikuhleif, þar sem vökvinn er orðinn yfirmett- aður af lofttegundum vegna kristöllunnar. Það er því engin furða þótt eldfjallafræðingar hafi um langan aldur haft augastað á þessum bláleitu baneitruðu gufum, sem leggur upp af gjósandi eldgígum, en saga þeirra tilrauna, sem gerðar hafa verið til að hremma gosloftið, greinir ekki frá mörgum sigrum. Segja má, að saga þessi hefjist fyrir 120 árum austur við Heklu. Árið 1846, sumarið eftir að Hekla gaus, komu tveir Þjóðverjar til íslands, en sú ferð mun lengst allra í minnum höfð af rann- sóknarreisum útlendinga hingað. Þessir menn voru Sartorius von Waltershausen og Robert Bunsen. í gufuaugum og hraungjótum við Heklu safnaði Bunsen lofttegundum, sem hann efnagreindi síðar. Þessar greiningar eru fyrstu rannsóknir á eldfjallagasi, sem mér er kunnugt um. Að vísu reyndust sýnishorn Bunsens ekki inni- halda mikið annað en andrúmsloft, koldioxyd og vatn, en fram til þessa dags hafa ílestir orðið að sætta sig við svipuð sýnishorn. Áf ferð þeirra f'élaga spannst hinsvegar óskemmtilegur eftirleikur, því að þeim varð sundurorða meðan á ferðinni stóð og varð af fullur fjandskapur. Eftir heimkómuna deildu þeir liart og lengi á opin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.