Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFR. 145 eins og t. d. kartaflan. Hér birtast nokkur línurit yfir tilraunir, sem gerðar hafa verið með kartöflur, bygg og tímótegras við mis- munandi sýrumagn, en öll önnur skilyrði sem jöfnust (eftir Arrhenius). Hlutfalls- leg upp- skera. pH pH pH Uppskera uið mismunandi sýrumagn. Fyrsta línuritið sýnir kartöfluuppskeruna við mismunandi sýrumagn. Eftir því að dæma fæst bezti þroskinn við pH 5 — 5,5, en minnkar ótt til beggja handa, þannig að við pH 7 fæst ekki nema helmingur af bezta þroska. Af einhverjum enn óþekktum orsökum eykst sprettan aftur í basiskari jarðvegi, en slíkt hefir enga þýðingu, því að jarðvegurinn fer sjaldan langt yfir pH 7,5. íslenzkur jarðvegur hefir sennilega örsjaldan það sýrumagn, sem hentar kartöflunni bezt, að undanteknum votum jarðvegi, svo sem mýrum og flóum og örfoka melum. Það væri hugsanlegt, að yfirleitt mætti fá betri uppskeru, ef unnt væri að gera jarðveg- inn súrari, og ennfremur er ekki ósennilegt, að minna mundi bera á bæði kláðanum og jafnvel kartöflusýlcinni, ef pH nálgaðist 5,5. Við val á nýjum garðstæðum væri vert að taka tillit til þessa, því að auðvelt er að mæla sýrumagnið með litlum tilkostnaði. Línurit byggsins sýnir beztan þroska við pH 7 — 7,5, en þegar sýrumagnið fer undir pH 6, á það mjög erfitt með og jafn- vel ómögulegt að þroska fræið. Þetta er athugunarvert fyrir þá, sem vilja fást við byggrækt, því sennilegt er, að jarðvegurinn geti víða verið í kringum pH 6. Eins og sést af línuritinu og margar tilraunir hafa leitt í ljós, þá er byggið mjög viðkvæmt gagnvart sýrubreytingu í jörðinni og á það við um allar tegundir þess. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.