Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 66
176 NÁTTÚRUFK. Gæsaættkvíslirnar greinast sem hér segir: A. „Tennurnar" í efra skolti sjást greinilega að utanverðu. 1) Nefið digurt, hæð þess við nefrótina talsvert meiri en helmingur neflengdarinnar. Fuglinn allur hvítur, nema flugfjaðrirnar, sem eru svartar. Snjógæsaættkvíslin (Chen). 2) Nefið grennra, hæð þess við nefrótina er minni en helm- ingur neflengdarinnar. Fuglinn er aldrei alhvítur (nema aligæsir, sem hér koma ekki til greina). Grágæsaættkvíslin (Anser). B. „Tennurnar“ í efra skolti sjást alls ekki að utanverðu. Helsingjaættkvíslin (Branta). Gæsategundirnar greinast þannig: I. Nefnöglin hvít. A. Höfuðið allt gráleitt, búkurinn framan og ofanvert við stélið ljósgrár. Stóra grágæs (Anser anser). B. Ennið á fullorðnum fuglum hvítt, búkurinnn framan og of. anvert við stélið all-dökkur, grámóleitur. 1) Blesan nær ekki upp að augunum. Neflengdin 42 mm og þar yfir. Stóra blesgæs (Anser albifrons). 2) Blesan í enninu nær upp fyrir augun. Neflengdin venju- lega 31—35 mm, sjaldan allt að 39 mm. Litla blesgæs (Anser erythropus). II. Nefnöglin svört. 1) Nefið rauðgult og svart. Fæturnir rauðgulir. Akurgæs (Anser fabalis). 2) Nefið með breiðu, rauðbleiku belti aftan nefnaglarinnar, en framan við nasaholurnar, annarsstaðar svart. Fæturnir bleikrauðir. Heiðagæs (Anser brachyrhynchus). Helsingjategundirnar greinast svo: I. Hálsinn og bringan ofanverð svört. A. Vangarnir hvítir. Helsingi (Branta leucopsis).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.