Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 47
KÁTTÚRUFR. 157 A. Fálmarar festir utan við hvylft augnanna. I. deild Cerambycinæ. a. Frambolur með skörp horn á báðum hliðum. Ragium. b. Frambolur ekki með skörp horn á hliðum. 1. Þakvængir mórauðir, styttri en flugvængir. Molorchus. 2. Þakvængir bláir, af líkri lengd og flugvængir. Cállidium. B. Fálmarar festir í hvylft augnanna. II. deild. Lamiinæ. Monochamus. b. Fálmarar 2—5 sinnum lengri en bolurinn. Achanthocinus. 1. ættkvísl. Blómabukkar. Ragium. Fabr. Vegna hinnar miklu vináttu sinnar við blóm, sem veita hun- ang, hefir þessi ættkvísl, og nokkrar aðrar náskyldar, sem ekki eru kunnar hér á landi, hlotið nafnið blómabukkar. — Aðeins ein teg- und af þessari ættkvísl er hér kunn. Barrskógabukkar. Ragium inquisitor Linn. (indagátor Fabr.). Þakvængir með samfléttuðum svörtum og gulum flekkjum. Svörtu flekkirnir hárlausir, og gulu flekkirnir ljósgulhærðir. Framan og aftan við miðja þakvængina mynda svörtu flekkirnir greinilega þverrönd. Líkaminn er að öðru leyti gráloðinn. Frambolurinn er með afturbeygð horn á hvorri hlið. Eftir fyrsta frambolslið endi- löngum er hárlaus, gljáandi miðlína, sem stundum er nær sundur- slitin. Hver þakvængur er með þremur greinilegum langrifjum, er sameinast að meira eða minna leyti við vængbroddinn. Lengd 11—16 mm. Lirfan lifir í greni- og furutrjám. Hefir fundizt einu sinni hér á landi. Reykjavík, 20. apríl 1930. 2. ættkvísl. Molorchus. Fabr. Þessi ættkvísl er sérkennileg og minnir á jötunuxana, vegna hinna mjög stuttu þakvængja, sem eru meira en helmingi styttri en flugvængirnir, er liggja ósamanbrotnir á afturbolnum. Ein tegund af þessari ættkvísl er fundin hér. Grábukkur. Molorchus minor L. (dinnidiatus Fabr.). Höfuð og frambolur svart. Þakvængir brúnir, með ljósleita mjóa og slcá- setta línu á hvorum væng. Fálmarar, sem eru fullkomlega líkams- lengdin, eru gulmórauðir eins og útlimirnir, nema gildasti hluti læranna ofan við hnén dökkrauð eða svört. Fálmarar karldýrs- ins með 12 liðum. Lengd 7—14 mm. Lirfan lifir í furu- og grenitrjám. Fundin tvisvar sinnum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.