Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 67
NÁTTÚRUFR. 177 B. Höfuðið einlitt, svart eða grá-svart. Margæs (Branta bernicla). II. Hálsinn framanverður og bringan ofanverð rauð-móleit. — Rauðhelsingi (Branta ruficollis). (Eftir Lönnberg.) Menn hafa snemma veitt gæsunum athygli, enda verður að telja þær meðal hinna merkari fuglateguna, og auk þess hafa menn þeirra talsverð not, annaðhvort sem veiðidýra eða sem húsdýra. Elztu fræði mannkynsins fjalla m. a. um gæsir. I grafhýsum á Egiftalandi hafa fundizt veggmálverk af ýmsum skepnum og þar á meðal af gæsum. Á einu slíku mdlverki, sem nú er geymt á fornminjasafni í Boolak (hjá Kaíró), eru myndir af sex gæsum, máluðum með náttúrlegum litum.-Er auðvelt að þekkja fjórar gæsirnar, en tvær eru of ógreinilegar til þess. Það er litla blesgæs (A. erythi’opus) og rauð- helsingi, sem Forn-Egiftar hafa málað þarna svo vel, samkvæmt dómi fræði- manna, að nútímamenn mundu vart betur gert hafa. Málverk þessi eru talin máluð um 3000 árum fyrir Krists burð og eru því með al-elztu málverkum heimsins. (Newton.) Nokkur heimildarrit. Sergius Alpheraky: The Geese of Europe and Asia, London 1905, Kolt- hoff och Jágerskiöld: Nordens Faglar, R. Collett: Norges Fugle, Kria. 1921,. E. Lönnberg: Sveriges Ryggradsdjur, II. Faglarna, Stockholm 1915, A. New- ton: A Dicitionary of Birds, London, 1896, H. G. K. Molineux: A Catalogue of Birds, R. Hörring: Danmarks Fauna, Fugle, I. T. A. Coward: The Birds of the British Isles and their Eggs, B. O. U.: List of Birds, B. Hantzsch: Vogelwelt Islands, o. fl. M. B. Hér með er lokið greinabálkinum, sem birzt hefir undir nafn- inu: Nokkur orð um grágæsir og helsingja. Auk þessarar greinar hafa birzt 6, og er þær að finna á þessum stöðum í Náttúru- fræðingnum: II. árg., bls. 45 og 143, III. árg., bls. 17, 75 og 129, og IV. árg., bls. 30. Er hér tilgreint flest það, er menn vita nú bezt um ísl. gæsir, margt eftir rannsóknum höfundarins. Kann Náttúru- fræðingurinn honum beztu þökk fyrir greinarnar. Á. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.