Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 44
154 nattörufr. veðhlaupahundar, sem oft höfðu unnið eigendum sínum miklar upp- hæðir fjár, en voru, sökum áreynslu, orðnir til alls ónýtir af gigt, náð aftur fullri heilsu á hælinu, og þeir hafa getað, þegar þeir komu heim, bætt nýjum sigrum við þá gömlu. Þetta heilsuhæli er útbúið öllum þeim þægindum, sem hugsan- leg eru og nauðsynleg, til þess að dýrunum geti liðið vel, þar er einskis látið ófreistað, til þess að sýna sjúklingunum alla nær- gætni. Eftirtektarvert er það, hversu dýrin eru þolinmóð og hvað mikið traust þau sýna manninum, á meðan verið er að lækna þau, eftir að þau hafa reynt böðin einu sinni. Þau finna þá sjálfsagt, hvernig verkirnir sefast, og gera sér ef til vill óljósa von um fulla heilsu. Myndirnar, sem þessari grein fylgja, sýna vel, hve vel er farið með dýrin. Öll stund er lögð á að hirða þau sem bezt. Joseph Delmont. (Á. F. þýddi.j Trjábukkarnir. Cerambycidae (Longicornia). Þó að hitabeltislöndin séu aðalheimkynni trjábukkanna, er margt af þeim í Evrópu og á Norðurlöndum þekkjast í kringum hundrað tegundir. Ef vér eigum leið um skóga nágrannalanda vorra, Danmerk- ur, Noregs eða Svíþjóðar, á vordegi, skömmu eftir að trén hafa laufgazt, höfum vér tækifæri til þess að kynnast lífi trjábukkanna. Þeir eru með fegurstu bjöllum á Norðurlöndum, og þá nývakn- aðir af vetrardvalanum. Þegar illt er veður sitja trjábukkarnir venjulega hnýpnir á trjábolum og skýla sér undir laufblöðum eða barrgreinum. En í sólskini eru þeir á flugi og ferð milli trjánna, eða þeir fleygja sér í fang brosandi blóma, svo sem mjaðjurta, rósa og reyniviða, til þess að sækja sér frjó og hunang til fæðu, og líklegt er, að þeir vinni að frævun plantnanna um leið. Mjög er það mismunandi hvað ýmsar trjábukkategundir eru í miklu vinfengi við blóm- in. Þær, sem lifa í innilegustu sambandi við þau, er sú deild trjá- bukkanna, sem nefnd er blómabukkar. Fálmararnir einkenna trjábukkana mest. Sumar tegundirnar hafa lengri fálmara en nokkur önnur skordýr. Þetta stafar þó ekki af því, að fálmararnir séu svo liðamargir, þeir eru venjulega ellefu liða, heldur af því, hvað hver liður er langur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.