Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 64
174 NÁTTÚRTJFR. 11. tegund. Rauðhelsingi, Branta ruficollis (Pallas). (Eftir T. A. Coward: The Birds of the British Isles.) Samnefni: Anser ruficollis, Pallas, Bernicla ruficollis (Pallas), Rufi- brenta ruficollis (Pallas). Lýsing: Höfuðið og hálsinn aftanverður er svart, milli nefs og auga er kringlóttur hvítur blettur, sinn hvoru megin á andlit- inu. Fyrir aftan augun er og stór, rauð-móleitur blettur eða skella, með breiðum, hvítum jöðrum, sinn hvoru megin á höfðinu og nær alveg niður undir háls. Niður úr blettinum aftanverðum, gengur mjó hvít rák eða taumur eftir endilöngum hálsinum utanverðum og skilur þannig á milli svarta litarins að aftan og rauða, eða rauð-móleita litarins framan á hálsinum og ofanverðri bringunni. Fyrir framan augun, en aftan kringlóttu, hvítu blettanna, er svört rák niður í kverkina, sem einnig er svört. Bak og herðar eru svart- ar og vængirnir svart-gráir, stærstu (neðstu) og mið vængþök- urnar eru með hvítleitum jöðrum, sem mynda tvær ljósleitar þver- rákir á vængnum. Flugfjaðrirnar og stélið er svart, en stélþök- urnar, bæði ofan og neðan á stélinu eru hvítar. Hálsinn framan- verður og bringan ofanverð er rauðmóleitt eins og þegar hefir verið tekið fram, og takmarkast rauði liturinn að neðanverðu af mjórri, svartri, og ívið breiðari, hvítri þverrák. Þai fyrir neðan er neðri hluti bringunnar og efri hluti kviðarins svartur, en aftari hluti búksins er að öðru leyti hvítur, en á síðunum, aftur á læri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.