Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 52
NÁTTÚRUFR. 162 eggjunum úr hreiðrinu — oftast þegar kollan er ekki við — og- aldrei nema einu í senn, en gengur að öðru leyti um allt eins og ,,séntelmaður“! Hvítmáfurinn beitir alveg sömu aðferð og kjóinn á þessu sviði. En oft er gaman að horfa á máfinn, þegar hann er við ann- an veiðiskap, t. d. þegar hann er að brjóta kuðunga og skeljar. Hann flýgur með þær hátt í loft upp og lætur þær síðan detta of- an á kletta eða hleinar, svo þær brotni og hann eigi hægra með að komast að innihaldinu. Oft má hann endurtaka tilraunina áð- ur en hún tekst. Svartbakurinn er stærstur þessara fugla og mestur fyrir sér,enda má hann teljast með allra illvígustu og gráðugustu,,rán- fuglum“. Aðferð hans við eggjaránið er svipuð og kjóansog máfs- ins, en hann mun tæplega vera eins gráðugur í eggin. En hann heldur sig þá í þess stað betur að hernaðinum. Björn í Kvískerj- um segir: „Veiðibjallan étur líka skúminn og unga hans, er hún sér færi á, en venjulega heldur annað hjónanna fuglinum, með- an hitt rífur hann í sundur. Sömu aðferð munu máfarnir hafa,. þegar þeir drepa lömb“. Það kann að vera, að þetta sé rétt lýsing á aðferð svartbaks- ins (veiðibjöllunnar), þegar hann drepur skúminn, en aldrei hefi ég þó séð hann beita slíkri aðferð við fugladrápið. Svartbakurinn er ákaflega gráðugur í æðarunga. Meðan þeir eru litlir, tínir hann þá upp af sjónum og gleypir þá heila. Móðirin reynir að vísu að verja þá eftir megni, en það kemur oftast að engu haldi. En þegar þeir stækka, beitir hann þeirri aðferð, að^ hann mæðir þá á sundinu. Hann leggur í fyrstu ofan að þeim, svo að þeir stinga sér, sveimar svo stöðugt yfir þeim og slær þá eða heggur til þeirra í hvert skipti, sem þeir koma upp. Þannig gerir hann þá uppgefna. Og þegar svo er komið, tekur hann þá í nefið og hengir þá eða kæfir; fleytir þeim síðan að landi og matast þar.. Fullorðinn æðarfugl drepur svartbakurinn ekki nema í harðind- um. Lundinn fær líka stundum að verða fyrir barðinu á honumr en erfiðlega mun honum oft ganga að ráða niðurlögum hans. Ég hefi oft horft á svartbakinn að þessari iðju, en aldrei séð- nema einn ráðast að bráðinni; safnast oft fleiri að og vilja gæða sér á krásinni. Svartbakurinn drepur líka unglömb, og má vel vera, að þeir séu fleiri saman að því. Ég hefi aldrei verið sjónarvottur að þeim sláturstörfum. Krían er ekki ,,ránfugl“ og veiðir ekki fugla sér til matar, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.