Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 69

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 69
NÁTTÚRUFR. 179 berst ofan í farvegi ánna árlega eða hve ört þeir hækka. Víðast hvar vantar föst merki til þess að miða við. Sumarið 1932 sagði Helgi Arason á Fagurhólsmýri mér, að á neðanverðum Skeiðarársandi stæði sker eitt upp úr, en væri að smáfærast í kaf í sand. Lofaði Helgi mér að setja þarna merki, svo hægt yrði að fylgjast með hækkuninni framvegis. Það hefir hann efnt, eins og sjá má af eftirfarandi bréfkafla frá honum: „Eg gekk frá tveimur koparmerkjum í Borgarkletti, 11. okt. 1932. Merkin eru norðanmegin á NV-horninu. Neðra merk- ið er 1 m. ofan við sandleiruna, en hitt merkið er lóðrétt upp af því, 70 cm. hærra. Merkin eru úr 16 X 65 mm. sívölum kopar- nöglum. Þau ná 40 mm. inn í klettinn en 25 mm. standa fram úr klettinum, og er þar höggið ártalið 1932 á bæði merkin. Lítið eitt norðar en í ANA af Borgarkletti er dálítill klett- ur sem heitir Máfasker (fjörumark). Hann er 183 m. frá Borgarkletti. Þessi klettur er nú nálega kominn í kaf í sand, svo ekki standa upp úr nema 2—3 þuml. og flýtur nálega yfir hann, þegar vatn rennur yfir leirurnar, sem oft gerir á sumrin. Snemma á vorin og haustin eru þessar leirur venjulega þurrar. Fyrir 40 árum mun klettur þessi hafa náð um 60 cm. upp úr sandinum (menn tala um, að hann hafi tekið í mitt læri). Eg man eftir, að eg sá þetta sker 1906 eða 1907 og náði það þá allmikið upp úr sandinum, sennilega eitt fet. Ekki vita menn hvort sandurinn hefir hækkað þarna með jöfnum hraða í 40 ár, eg tel samt heldur líklegra að hann hafi hækkað á síðastliðn- um 25 árum meira en áður. Eg gekk frá merki í Máfaskeri 27. sept. 1933. Það er stál- stöng 25 mm. í þvermál og 52 cm. á lengd, 45 cm. standa upp úr skerinu. Borgarklettur er 1.4 km. norður af Ingólfshöfða. Hann er að lengd 30 m., breidd að austan 9 m. ,en að vestan 6—7 m. Hæð að vestan 7 m. en að austan 3.5 m. Hæðin er mæld frá leirunni, sem er umhverfis klettinn. Eg ætlaði í haust að reyna að kortleggja klettinn, en býst nú varla við að eg hafi tíma til þess fyrst um sinn“. í þessu sambandi vil eg benda á það, að orsökin til þess að Markarfljót hefir klofnað og nokkuð af því lagst í farveg 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.