Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 53
NÁTTÚRUFR. 163 þó skyld þessum fuglum. Hún er vargur í skapi, og svo djarflega ver hún hreiður sín og unga, að ránfuglum helzt varla uppi að fara með ránskap í ríki hennar. Hún beitir aðeins nefinu fyrir sig, enda er það beitt. Ég læt svo staðar numið, en þökk væri mér í því, að Náttúru- fræðingurinn eða aðrir þeir, sem betur vita um þessa hluti, vildu leiðrétta það, sem hér kann að vera rangt eða á misskilningi byggt, og er þá að sjálfsögðu skylt að hafa það, er sannara reynist. Bergsveinn Skúlason. Gróður á Holtavörðuheiði. Holtavörðuheiðin er nú orðin einn fjölfarnasti fjallvegur á landi hér. Gróðri þar er að mörgu leyti líkt háttað og fjallagróðri yfirleitt, og ekki mun hann sýnast mikill né merkilegur fyrir augum vegfarandans. Plönturnar vaxa víðast strjált og hylja ekki nándarnærri gróðursvörðinn, nema þar ,sem eru mýraflákar og flóasund. Ber þar og allnokkuð á mosum, fléttum og öðrum lág- plöntum. 1 sumar hafði eg að ýmsu leyti góða aðstöðu til að athuga gróðurfarið þarna, þar sem eg var þar að staðaldri næstum 14 vikur. Einn galli er þó á gjöf Njarðar, og hann er sá, að tíðar- farið var yfirleitt mjög illa fallið til gróðurathugana. Stöðugar þokur og regnsúld og aðeins 8 sólskinsdagar (samkv. dagbók). Af því leiðir, að minna ber á plöntunum og gróðrarskeiðið styttra. Geta ber þess, að gróðurrannsókn þessi nær eingöngu yfir Strandasýslu-hlutann af heiðinni. Suðurtakmörkin eru um Hæða- stein þvert austur í Hrútafjarðará. Þótt listinn, sem hér fer á eftir, sýni 82 tegundir plantna, er engin vissa fyrir því, að þar vaxi ekki fleiri tegundir. Sumar plöntur eru svo smáar og vandfundnar, að þær finnast bókstaflega ekki, nema með því að skríða aftur og fram á maganum „með nefið niðri í öllu“. Flóra HoltavörtSuheitSar. Strandasýslu-hlutinn. Aðalbláberjalyng (Vaccinium myrtillus). Augnfró (Euphrasia latifolia). Axhæra (Luzula spicata). 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.