Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 51
JSTÁTTÚRUFR. 161 beiti allir svipaðri aðferð og fálkinn í slagsmálunum, nema hvað ég hygg, að þeir beiti nefinu allmikið fyrir sig, a. m. k. sumir, þegar þeir reka óvininn á flóttanum. Sjálfur hefi ég oftar en einu sinni séð kjóann leggja ofan að .skepnum, og hefi ég ekki getað betur séð, en hann hafi þá beitt fyrir sig vængjunum. Og stúlka, sem um mörg ár hefir stundað æðarvarp í Breiðafjarðareyjum og mikið umgengizt fugla, segir mér að kjói hafi oftar en einu sinni slegið sig og aðrar stúlkur í leytunum, og hafi hún ekki getað betur fundið eða séð en hann notaði til þess vængina frekar öðrum hlutum líkamans. Ánnars má skjóta því hér inn, um þessa síðastnefndu fugla, a,ð þó þeir teljist ekki til hinna eiginlegu ránfugla og lifi mest af sjófugli, þá drepa þeir þó mikið af fugli árlega og ræna eggjum sér til bjargar. Það er kunnugt um kjóann, að hann er allra fugla fimastur •og flughraðastur, enda notar hann sér það óspart í lífsbaráttunni. Þeir fuglar, sem „stunda róðra“ meðan þeir eru að ala upp ung- ana, svo sem kría og lundi, fá óspart að kenna á flugfimi hans og harðfylgi. Hann situr um þá, þegar þeir koma að landi og hrifsar af þeim veiðina. Og þá er ekki verið að beita fyrir sig fótunum «ða öðrum gagnslitlum spöðum. Því er tjaldað, sem til er. Og ef lundinn sleppir ekki sílinu í tæka tíð, eða getur forðað sér, er hann sleginn niður miskunnarlaust, og þannig tekin af honum ’veiðin. Og höggið er gefið með vænghnúanum eða máske öllum skrokknum, og víst engu leyft af kröftunum. Sömu aðferð beitir kjóinn við kríuna, en hann verður að jafnaði að hafa meira fyrir því að ná af henni veiðinni, því að hún er flugfimari en lundinn. En hann borgar henni þá eltingarleikinn með því að ganga mikið nær henni en lundanum. Hann tekur ekki einungis af hennij)að, sem hún ber í nefinu, heldur verður hún líka að æla því upp, sem hún hefir nýlega étið, og leikurinn endar oftast með því að krían hendir sér á sjóinn nær dauða en lífi af hræðslu og þreytu. Því veldur alveg sérstakt lag eða þá aflleysi, að kjóinn drepur ekki þá fugla, sem- hann eltir og ber eins miskunnarlaust og kríuna. Kjóinn er skæður vargur í æðarvarpi. Hann ræðst að æðar- kollunum á hreiðrunum af mikilli grimmd og heggur þær og ber af miklum ofsa, unz hann hefir hrakið þær af hreiðrunum, — brýtur þá eggin og lepur úr þeim, og skilur svo við hreiðrið „í blóði sínu“. Aðferð hans og krumma er gjörólík. Hrafninn stelur aðeins 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.